Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2016

Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda

Rósa Elín Davíðsdóttir málfræðingur, 9. apríl 
Heiti ritgerðar: La lexicographie bilingue islandais-français: Propositions d’articles pour un dictionnaire islandais-français avec une attention particulière au traitement des locutions figées et semi-figées (Tvímála orðabókagerð milli íslensku og frönsku: tillögur að orðabókarflettum fyrir íslensk-franska orðabók með áherslu á föst orðasambönd).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Sorbonne-háskóla í París og fór vörnin fram í París.
 

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild

María Ágústsdóttir guðfræðingur, 1. nóvember
Heiti ritgerðar: Að taka við hinum. Lifuð reynsla af Oikoumene sem veruleika er lýsir hagnýtum, félagslegum og andlegum tengslum eða Receiving the Other (The Lived Experience of Oikoumene as a Practical, Relational, and Spiritual Reality).

Torfi Kristján Stefánsson guðfræðingur, 10. febrúar
Heiti ritgerðar:„elska Guð og biðja“ - Guðræknibókmenntir á Íslandi á lærdómsöld.
 

Hagfræðideild

Þórhildur Ólafsdóttir hagfræðingur, 12. ágúst
Heiti ritgerðar: Áhrif skyndilegra breytinga í hagkerfi á heilsu og heilsutengda hegðun (Health and health behavior responses to macroeconomic shocks).
 

Hjúkrunarfræðideild

Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Árangur fræðslu- og stuðningsmeðferðar fyrir nána aðstandendur einstaklinga með átröskun eða athyglisbrest og ofvirkni. (The benefit of psycho-educational and support intervention for caregivers of individuals with eating disorder or attention deficit hyperactivity disorder).

Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir, 15. desember
Heiti ritgerðar: Væntingar og reynsla kvenna (Pain in childbirth: Women’s expectations and experience).

Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir, 2. maí
Heiti ritgerðar: Fyrirfram ákveðnar heimafæðingar á Íslandi: Forsendur, útkoma og áhrifaþættir (Planned home births in Iceland: Premise, outcome and influential factors).

Anna Ólafía Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, 29. apríl
Heiti ritgerðar: Fjölskylduhjúkrunarmeðferð á barnadeildum (Family systems nursing interventions in pediatric settings).
 

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Helga Ingimundardóttir reikniverkfræðingur, 30. júní
Heiti ritgerðar: LÍSA: Lærdómur ítrekunarreiknirita og samtakagreining algríma (ALICE: Analysis & Learning Iterative Consecutive Executions).

Sigríður Sigurðardóttir iðnaðarverkfræðingur, 2. maí
Heiti ritgerðar: Greining fiskveiðistjórnunarkerfa: notkun líkana og hermun (Modelling and Simulation for Fisheries Management).

Anna Hulda Ólafsdóttir iðnaðarverkfræðingur, 17. mars
Heiti ritgerðar: Gæðastjórnun í mannvirkjagerð: Kvik kerfisnálgun (A System Dynamics Approach to Quality Management in the Construction Industry).
 

Íslensku- og menningardeild

Þórdís Edda Jóhannesdóttir bókmenntafræðingur, 7. nóvember
Heiti ritgerðar: Jómsvíkinga saga: Sérstaða, varðveisla og viðtökur.

Christopher Crocker bókmenntafræðingur, 7. október
Heiti ritgerðar: Situating the Dream: Paranormal Dreams in the Íslendingasögur (Staðsetning draumsins: Yfirnáttúrulegir draumar í Íslendingasögum).

Gunnar Theodór Eggertsson bókmenntafræðingur, 25. ágúst
Heiti ritgerðar: Eiginleg dýr: Athuganir á veröldum dýra í tungumáli, menningu og sagnahefð (Literal Animals: An Exploration of Animal Worlds through Language, Culture and Narrative).

Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur, 12. maí
Heiti ritgerðar: Ég skapa – þess vegna er ég. Sjálfsmyndir, sköpun og fagurfræði í skrifum Þórbergs Þórðarsonar.

Sean B. Lawing bókmenntafræðingur, 25. apríl 
Heiti ritgerðar: Líkamleg afmyndun í íslenskri menningu á þjóðveldisöld – Rannsókn á lögum og sagnatextum (Perspectives on Disfigurement in Medieval Iceland).

Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, 12. febrúar
Heiti ritgerðar: Bókmenntagagnrýni á almannavettvangi. Vald og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði.
 

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

G. Sunna Gestsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur, 24. maí
Heiti ritgerðar: Andleg líðan á unglings- og snemmfullorðinsárum: Breyting á andlegri líðan sem og tengsl við þrek og hreyfingu (Mental well-being in adolescence and young adulthood: Changes and association with fitness and physical activity).

Jarðvísindadeild

Vincent Jean Paul B. Drouin jarðeðlisfræðingur, 5. júlí

Heiti ritgerðar: Mælingar jarðskorpuhreyfinga með gervitunglum og túlkun þeirra: Áhrif árstíðabundinna fargbreytinga, flekarek og ferli í rótum eldfjalla og jarðhitasvæða (Constraints on deformation processes in Iceland from space geodesy: seasonal load variations, plate spreading, volcanoes and geothermal fields). 

Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur, 16. júní

Heiti ritgerðar: Varmaflutningur frá heitu bergi og kviku: Myndun hrauns undir jökli og varmatap jarðhitasvæða (Heat transfer in volcanic settings: Application to lava-ice interaction and geothermal areas).

Christopher R. Florian jarðfræðingur, 9. maí
Heiti ritgerðar: Umhverfisbreytingar á Nútíma í ljósi rannsókna á líf- og jarðefnafræði vatnasviða, litarefni þörunga og stöðugum samsætum í vatnaseti á Baffinslandi og Íslandi (Multi-Proxy reconstructions of Holocene environmental change and catchment biogeochemistry using algal pigments and stable isotopes preserved in lake sediment from Baffin Island and Iceland).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Colorado-háskóla í Boulder í Bandaríkjunum og fór vörn einnig fram í Boulder 7. apríl.
 

Giulia Sgattoni jarðeðlisfræðingur, 15. apríl

Heiti ritgerðar: Einkenni og jarðfræðilegar orsakir jarðskjálfta og skjálftaóróa í Kötlu (Characteristics and geological origin of earthquakes and tremor at Katla volcano (Iceland)).
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Bologna á Ítalíu og fór vörnin fram í Bologna.

Eydís Salome Eiríksdóttir jarðfræðingur, 4. mars
Heiti ritgerðar: Veðrun og efnaframburður óraskaðra og miðlaðra vatnsfalla á Íslandi (Weathering and riverine fluxes in pristine and controlled river catchments in Iceland).
 

Lagadeild

Irina Domurath lögfræðingur, 11. mars
Heiti ritgerðar: Consumer Debt and Contract Law – Protection from over-indebtedness in EU mortgage law (Neytendaskuldir og samningaréttur – vernd gegn yfirskuldsetningu samkvæmt reglum Evrópuréttar um húsnæðislán).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Kaupmannahafnarháskóla og fór vörnin fram í Kaupmannahöfn.
 

Líf- og umhverfisvísindadeild

Sigrún Dögg Eddudóttir landfræðingur, 21. desember
Heiti ritgerðar: Eðli og ástæður umhverfisbreytinga á Norðurlandi vestra á nútíma (Holocene environmental change in Northwest Iceland).

Nicolas Larranaga líffræðingur, 21. nóvember
Heiti ritgerðar: Dægursveiflur í virkni bleikju, Salvelinus alpinus: Tengsl við vistfræðilega þætti (Ecological correlates of diel activity in Arctic charr Salvelinus alpinus).

Thecla Munanie Mutia umhverfisfræðingur, 9. september
Heiti ritgerðar: Áhrif losunar efna frá jarðvarmavirkjunum á landvistkerfi við mismunandi loftslagsskilyrði (The impacts of geothermal power plant emissions on terrestrial ecosystems in contrasting bio-climatic zones).

M.M. Mahbub Alam líffræðingur, 8. september
Heiti ritgerðar: Uppruni og stofngerð meginrækjutegunda í Bangladesh (Origin and population structure of major prawn and shrimp species in Bangladesh).

Þórður Örn Kristjánsson líffræðingur, 2. september
Heiti ritgerðar: Varpvistfræði æðarfugls (Somateria mollissima) við Breiðafjörð (Breeding ecology of the Common Eider (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland).

Katrín Halldórsdóttir líffræðingur, 29. apríl
Heiti ritgerðar: Náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum (Natural selection and speciation in Atlantic cod and related cod-fish).

Andrey N. Gagunashvili líffræðingur, 8. apríl
Heiti ritgerðar: Sérkenni Nostoc erfðamengja í fléttum (Distinctive characters of Nostoc genomes in cyanolichens).

Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir líffræðingur, 7. mars
Heiti ritgerðar: Örverulífríki fléttna: tegundasamsetning og starfsemi samlífisbaktería fléttna (The lichen-associated microbiome: taxonomy and functional roles of lichen-associated bacteria).

Nikhil Nitin Kulkarni líffræðingur, 4. mars
Heiti ritgerðar: Mótun náttúrulegs ónæmis í lungnaþekju (Modulation of innate immunity in lung epithelium).

Ehsan Pashay Ahi sameindalíffræðingur, 25. febrúar
Heiti ritgerðar: Rannsóknir á genatjáningu í fósturþroskun ólíkra bleikjuafbrigða (Studies of craniofacial gene expression during embryonic development in divergent Arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs).
 

Lyfjafræðideild

Phennapha Saokham lyfjafræðingur, 25. nóvember
Heiti ritgerðar: γ-Cyclodextrin örkorn (Self-assembled γ-cyclodextrin aggregates).

Chutimon Muankaew lyfjafræðingur, 12. september
Heiti ritgerðar: Sýklódextrínöragnir fyrir markbundna lyfjagjöf í augu (Cyclodextrin microparticles for targeted ocular drug delivery).
 

Læknadeild

Ragna Hlín Þorleifsdóttir læknir, 21. desember
Heiti ritgerðar: Áhrif hálskirtlatöku á skellusóra - Klínísk, sálfélagsleg og ónæmisfræðileg rannsókn (The impact of tonsillectomy on chronic plaque psoriasis - A clinical, psychosocial and immunological study).

Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir lýðheilsufræðingur, 15. desember
Heiti ritgerðar: Jarðhiti og krabbamein (Geothermal areas and cancer).

Neha Rohatgi líffræðingur, 9. desember
Heiti ritgerðar: Kerfislíffræði efnaskipta í manninum – kortlagning á bandvefslíkri umbreytingu og virkni glúkonókínasa (Systems Biology of Human Metabolism - Defining the epithelial to mesenchymal transition and the activity of human gluconokinase).

Védís Helga Eiríksdóttir lýðheilsufræðingur, 22. nóvember
Heiti ritgerðar: Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingaútkomur á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi (Maternal health indicators during pregnancy and birth outcomes during times of great macroeconomic instability: the case of Iceland).

Orri Þór Ormarsson læknir, 4. nóvember
Heiti ritgerðar: Nýtt lyf til meðhöndlunar á hægðatregðu og til tæmingar fyrir bugðuristilspeglanir (New medicine for the treatment of constipation as well as for rectal cleansing prior to flexible sigmoidoscopy).

Össur Ingi Emilsson læknir, 14. október
Heiti ritgerðar: Tengsl vélindabakflæðis að nóttu við öndunarfæraeinkenni og kæfisvefn (Nocturnal Gastroesophageal Reflux - Respiratory Symptoms and Obstructive Sleep Apnea).

Martha Ásdís Hjálmarsdóttir lífeindafræðingur, 14. október
Heiti ritgerðar: Faraldsfræði pneumókokka með minnkað næmi fyrir penisillíni á Íslandi (The epidemiology of penicillin non-susceptible pneumococci in Iceland).

Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir líffræðingur, 16. júní
Heiti ritgerðar: Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar – úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús (Short-term air pollution in Reykjavik and health indicators – drug dispensing, mortality, and hospital visits).

Edda Björk Þórðardóttir lýðheilsufræðingur, 7. júní
Heiti ritgerðar: Langtíma heilsufarslegar afleiðingar snjóflóða á Íslandi árið 1995: 16 ára eftirfylgd (Long-term health consequences of avalanches in Iceland in 1995: A 16 year follow-up).

Nanna Ýr Arnardóttir líffræðingur, 17. maí
Heiti ritgerðar: Tengsl hreyfingar og heilsu – Þýðisrannsókn á eldri körlum og konum á Íslandi (Linking Physical Activity and Health – A population study of elderly Icelandic men and women).

Bylgja Hilmarsdóttir lífefnafræðingur, 29. apríl
Heiti ritgerðar: Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli (Extrinsic and intrinsic regulation of breast epithelial plasticity and survival).

Ari Jón Arason líffræðingur, 29. janúar
Heiti ritgerðar: Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun (The functional role of human bronchial derived basal cells in regeneration and fibrosis).

Sigríður Haraldsdóttir lýðheilsufræðingur, 8. janúar
Heiti ritgerðar: Heilsa í heimabyggð – Heilsufar og notkun heilbrigðisþjónustu eftir búsetusvæðum á Íslandi (Local health matters – Health and health service utilisation across geographic regions in Iceland).
 

Matvæla- og næringarfræðideild

Paulina Elzbieta Wasik matvælafræðingur, 30. september
Heiti ritgerðar: Hámörkun gæða frosinna makrílafurða (Quality optimisation of frozen mackerel products.
 

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Gabriele Cavallaro rafmagns- og tölvuverkfræðingur, 30. júní
Heiti ritgerðar: Flokkun fjarkönnunargagna í rófi og rúmi sem byggist á auðkennaprófílum og samhliðavinnslu (Spectral-spatial classification of remote sensing optical data with morphological attribute profiles using parallel and scalable methods).
 

Raunvísindadeild

Harri Tapani Mökkönen efnafræðingur, 19. ágúst
Heiti ritgerðar: Sleppihraði aðþrengdra fjölliða (Escape Rates of Externally Confined Polymers).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Aalto University í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki.

Javed Hussain efnafræðingur, 9. maí
Heiti ritgerðar: Reikningar á rafafoxun koltvísýrings til að mynda kolvetni og alkóhól (Calculations of carbon dioxide electroreduction to hydrocarbons and alcohols).

Anil Pandurang Jagtap efnafræðingur, 2. maí
Heiti ritgerðar: Vatnsleysanlegar nítroxíð tvístakeindir til mögnunar á kjarnaskautun (Water-soluble nitroxide biradicals for dynamic nuclear polarization).

Helgi Rafn Hróðmarsson efnafræðingur, 18. mars
Heiti ritgerðar: Víxlverkanir ástanda, kvikfræði örvana, hulin ástönd og ljósrofsferli í vetnishalíðum (State Interactions, excitation dynamics, hidden states and photofragmentation pathways in hydrogen halides).
 

Sagnfræði- og heimspekideild

Astrid Lelarge sagnfræðingur, 30. september
Heiti ritgerðar: Útbreiðsla gatnakerfis sem mynda sammiðja hringi – Mismunandi útfærslur á frumgerðum í borgarskipulagi Brussel, Genfar og Reykjavíkur (1781-1935) (La diffusion des projets de voies de circulation concentrique – Les multiples versions d‘une forme urbaine générique à Bruxelles, Genève et Reykjavík (1781-1935))

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Université Libre de Bruxelles og fór vörnin fram í Brussel.

Erla Doris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, 21. október
Heiti ritgerðar: Fæðingarhjálp á Íslandi 1760-1880.

Nikola Trbojevic fornleifafræðingur, 6. júní
Heiti ritgerðar: Áhrif landnáms á skóglendi Íslands á víkingaöld (The impact of settlement on woodland resources in Viking age Iceland).

Heidrun Wulfekühler félagsráðgjafi, 6. maí
Heiti ritgerðar: Siðferðilegur kjarni félagsráðgjafar: Ný-aristótelísk nálgun (The ethical purpose of social work: A neo-Aristotelian perspective).
 

Sálfræðideild

Ólafía Sigurjónsdóttir sálfræðingur, 16. september
Heiti ritgerðar: Athygliskekkjur í kvíðaröskunum: Þróun nýrra aðferða til að mæla og þjálfa hamlandi athygliferli - Attention bias in anxiety disorders: Developing new methods to measure and modify dysfunctional attentional processes.
 

Stjórnmálafræðideild

Guðný Gústafsdóttir kynjafræðingur, 23. september
Heiti ritgerðar: Ímynd(ir) kvenleika og þegnréttar á Íslandi samtímans 1980-2000. Femínísk orðræðugreining (Mediated through the Mainstream: Image(s) of Femininity and Citizenship in Contemporary Iceland 1980-2000. A feminist discourse analysis).

Auður H. Ingólfsdóttir kynjafræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Loftslagsbreytingar og öryggismál á Norðurslóðum: Femínísk greining á gildum og normum í loftslagsstefnu Íslands (Climate change and security in the Arctic: A feminist analysis of values and norms shaping climate policy in Iceland).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Lapplandi, Rovaniemi í Finnlandi.
 

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Tuuli Juudit Ottelin umhverfisfræðingur, 11. nóvember
Heiti ritgerðar: Hliðaráhrif mótvægisaðgerða loftslagsbreytinga og kolefnisspor hins byggða umhverfis (Rebound effects projected onto carbon footprints – Implications for climate change mitigation in the built environment).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Aalto University í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki.
 

Sólveig Þorvaldsdóttir jarðskjálftaverkfræðingur, 26. febrúar
Heiti ritgerðar: Framlag að fræðilegum grunni stjórnunarkerfa sem fást við náttúruhamfarir í byggð: Kvik-kerfisleg nálgun (Towards a Theoretical Foundation for Disaster-Related Management Systems: A System Dynamics Approach).
 

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Anna Guðrún Edvardsdóttir, 9. desember
Heiti ritgerðar: Samspil þekkingarsamfélagsins og byggðaþróunar á Íslandi og í Skotlandi - The interaction of the knowledge society and rural development in Iceland and Scotland.

Jónína Vala Kristinsdóttir menntunarfræðingur, 11. nóvember
Heiti ritgerðar: Námssamfélag um stærðfræðikennslu: Að þróa samvinnurannsókn um kennslu í grunnskóla og kennaramenntun (Collaborative inquiry into mathematics teaching: Developing a partnership in researching practice in primary grades and teacher education).

Ragný Þóra Guðjohnsen menntunarfræðingur, 27. september
Heiti ritgerðar: Hugmyndir ungs fólks um hvað það merki að vera góður borgari: Þáttur samkenndar, sjálfboðaliðastarfs og uppeldishátta foreldra (Young people’s ideas of what it means to be a good citizen: The role of empathy, volunteering and parental styles).
 

Viðskiptafræðideild

Inga Minelgaitė Snæbjörnsson viðskiptafræðingur, 28. apríl
Heiti ritgerðar: Forysta á Íslandi og í Litháen: Fylgjendamiðað sjónarhorn (Leadership in Iceland and Lithuania: A followercentric perspective).