Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2014

Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda

Árný Aurangasri Hinriksson enskukennari, 14. nóvember
Heiti ritgerðar: Andófsraddir – Félagsmenningarlegar umbyltingar í skáldsögum á ensku í Sri Lanka að fengnu sjálfstæði (Dissident Voices – Sociocultural Transformations in Sri Lankan Post-Independence Novels in English).

Félags- og mannvísindadeild

Marco Solimene félags- og mannfræðingur, 27. ágúst
Heiti ritgerðar: Mismunandi orðræða um líf og vald – Xoraxané Roma-fólkið andspænis yfirvöldum í Róm á Ítalíu (Discourses of Power and life – A Group of Xoraxané Romá Confronting the State Authorities in Rome (Italy)).

Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur, 13. júní
Heiti ritgerðar: Samtal um dauða og sorg – Íslenskir karlar og ekklar (Death Talk and Bereavement – Icelandic Men and Widowers).

Margrét Einarsdóttir mannfræðingur, 5. júní
Heiti ritgerðar: Launavinna ungmenna á Íslandi – Þátttaka og vernd (Paid Work of Children and Teenagers in Iceland – Participation and Protection).

Jóhanna Rósa Arnardóttir félagsfræðingur, 3. júní
Heiti ritgerðar: Flæði fólks úr skóla yfir á vinnumarkað (Transition from School to Work).

Félagsráðgjafardeild

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir félagsráðgjafi, 12. desember
Heiti ritgerðar: Lífsgæði fólks með geðrænan vanda í síbreytilegu samfélagi – Innri og ytri áhrif stofnana á endurhæfingu (Quality of Life for People with Mental Illness in a Changing Society – Intra- and Inter-institutional Effects on Psychiatric Rehabilitation).

Sigrún Harðardóttir félagsráðgjafi, 13. júní
Heiti ritgerðar: Líðan framhaldsskólanemenda – Um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélags (The Well-Being of Upper Secondary School Students – Learning Difficulties, Influential Factors and Society‘s Responsibility).

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prestur, 27. júní
Heiti ritgerðar: Andlegir, trúarlegir og tilvistarlegir þættir innan líknarmeðferðar – Rannsókn byggð á eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum (Spirituality as a Dimension of Palliative Care – An Icelandic Mixed Methods Study).

Skúli Sigurður Ólafsson prestur, 19. júní
Heiti ritgerðar: Altarisganga á Íslandi 1570-1720 – Fyrirkomulag og áhrif.

Hjúkrunarfræðideild

Þorbjörg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Langvinnir verkir, heilsutengd lífsgæði, notkun á heilbrigðisþjónustu og samskipti við heilbrigðisstarfsmenn vegna langvinnra verkja meðal íslensks almennings (Chronic Pain, Health-Related Quality of Life, Chronic Pain-Related Health Care Utilization and Patient-Provider Communication in the Icelandic Population).

Sigríður Zoëga hjúkrunarfræðingur, 7. nóvember
Heiti ritgerðar: Gæða verkjameðferð á sjúkrahúsi (Quality Pain Management in the Hospital Setting).

Jóhanna Bernharðsdóttir hjúkrunarfræðingur, 29. ágúst
Heiti ritgerðar: Þróun og mat á stuttri hugrænni atferlismeðferð í hópum til að draga úr sálrænni vanlíðan meðal íslenskra kvenstúdenta (Development and Evaluation of a Brief Cognitive-Behavioral Group Therapy Program for Reducing Psychological Distress in Icelandic Female University Students).

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Hulda Sigrún Haraldsdóttir líffræðingur, 3. febrúar
Heiti ritgerðar: Mat á ummyndaðri Gibbs-orku efnaskiptahvarfa til að skorða efnaskiptanet varmafræðilega (Estimation of Transformed Reaction Gibbs Energy for Thermodynamically Constraining Metabolic Reaction Networks).

Íslensku- og menningardeild

Alda Björk Valdimarsdóttir bókmenntafræðingur, 24. október
Heiti ritgerðar: „Ég hef lesið margar Jönur“. Höfundarvirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum samtímans ("I Have Read Several Janes" – The Function of Jane Austin's Authorial Voice in Three Contemporary Women's Genres).

Hoda Thabet bókmenntafræðingur, 16. apríl
Heiti ritgerðar: Konur á tímamótum (Women in Transition).

Þórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur, 7. mars
Heiti ritgerðar: Heiður og huggun – Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld.
 

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Janus F. Guðlaugsson íþróttafræðingur, 22. september
Heiti ritgerðar: Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun (Multimodal Training Intervention – An Approach to Successful Aging).

Guðmundur Sæmundsson kennari, 28. mars
Heiti ritgerðar: Það er næsta víst… Hvað einkennir einkum umfjöllun um íþróttir í íslenskum bókmenntum og fjölmiðlum?

Jarðvísindadeild

Hrafnhildur Hannesdóttir jarðfræðingur, 3. nóvember
Heiti ritgerðar: Breytingar á suðaustanverðum Vatnajökli – í fortíð, nútíð og framtíð (Variations of Southeast Vatnajökull – Past, Present and Future).

Jonas Olsson jarðefnafræðingur, 26. maí
Heiti ritgerðar: Myndun kalksteinda og hreyfanleiki þungmálma við efnaskipti vatns, koltvíoxíðs og frumstæðs bergs (The Formation of Carbonate Minerals and the Mobility of Heavy Metals During Water-CO2-Mafic Rock Interactions).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Kaupmannahöfn og fór vörnin fram í Kaupmannahöfn.

Amandine Auriac eldfjallafræðingur, 12. maí
Heiti ritgerðar: Svörun fastrar jarðar við rýrnun og framhlaup jökla metin með InSAR-bylgjuvíxlmælingum úr gervitunglum og með reiknilíkönum (Solid Earth Response to Ice Retreat and Glacial Surges in Iceland Inferred from Satellite Radar Interferometry and Finite Element Modelling).

Kennaradeild

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir framhaldsskólakennari, 17. október
Heiti ritgerðar: Ef að er gáð – Afdrif aðalnámskrár í íslensku á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskóla (The Realization of the National Curriculum in the Teaching of Icelandic in Lower and Upper Secondary Schools).

Guðrún Alda Harðardóttir leikskólakennari, 13. júní
Heiti ritgerðar: Námstækifæri barna í leikskóla – Tækifæri leikskólabarna til þátttöku og áhrifa á leikskólanám sitt (Children’s Learning Opportunities – Preschool Children’s Opportunities to Participate in and Have an Impact on Their Preschool Activities).

Jón Ingvar Kjaran framhaldsskólakennari, 3. júní 2014
Heiti ritgerðar: Í átt til hinsegin framhaldsskóla – Reynsla hinsegin nemenda af íslenskum framhaldsskólum í skugga gagnkynhneigðrar orðræðu og valds (Queering the Icelandic Upper Secondary Schools – Heteronormative Discourse and the Experiences of Queer Students in Icelandic Upper Secondary Schools).

Líf- og umhverfisvísindadeild

Maike Kathrin Aurich líffræðingur, 30. október
Heiti ritgerðar: Samþætting lífefnafræðimælinga og efnaskiptaneta (Integration of Omics Data with Biochemical Reaction Networks).

Heather Rosemary Philp líffræðingur, 29. október
Heiti ritgerðar: Leiðir til að auka verðmæti humars (Nephrops norvegicus) úr sjó með líffræðilegum aðferðum (Using Biology to Improve the Value of the Icelandic Lobster (Nephrops norvegicus) Fishery).

Taru Lehtinen umhverfisfræðingur, 27. október
Heiti ritgerðar: Eðli og einkenni samkornunar og lífræns efnis í jarðvegi á ræktarlandi í Evrópu (Characterization of Soil Aggregation and Soil Organic Matter in European Agricultural Soils).

Kalina H. Kapralova líffræðingur, 19. ágúst
Heiti ritgerðar: Formmyndun og tjáning miRNA tengd breytilegu útliti höfuðs bleikjuafbrigða (Salvelinus alpinus) (Study of Morphogenesis and miRNA Expression Associated with Craniofacial Diversity in Arctic charr (Salvelinus alpinus) Morphs).

Björg Guðmundsdóttir líffræðingur, 19. júní
Heiti ritgerðar: Hlutverk sinkfingurpróteinsins Pogz við blóðmyndun í lifur músa á fósturstigi og skilgreining á markgenum þess (The Role of the Zinc Finger Protein Pogz in Mouse Fetal Hematopoiesis and Identification of Pogz Downstream Target Genes).

Ester Rut Unnsteinsdóttir líffræðingur, 19. maí
Heiti ritgerðar: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus – Stofnbreytingar og takmarkandi þættir á norðurmörkum útbreiðslu (The Wood Mouse Apodemus sylvaticus in Iceland – Population Dynamics and Limiting Factors at the Northern Edge of the Species’ Range).

Anthony Munyaho Taabu líffræðingur, 11. apríl
Heiti ritgerðar: Áhrif umhverfis og mannlegra athafna á útbreiðslu og afkomu nytjafiskstofna í Viktoríuvatni í Austur-Afríku (Anthropogenic and Environmental Impacts on the Abundance and Distribution of Commercial Fish Stocks of Lake Victoria, East Africa).

Lilja Karlsdóttir líffræðingur, 25. mars
Heiti ritgerðar: Kynblöndun íslenskra birkitegunda á nútíma lesin af frjókornum (Hybridisation of Icelandic Birch in the Holocene Reflected in Pollen).

Swagatika Sahoo líffræðingur, 3. febrúar
Heiti ritgerðar: Kerfislíffræði meðfæddra efnaskiptagalla (Systems Biology of Inborn Errors of Metabolism).

Lyfjafræðideild

Zoltán Fülöp efnaverkfræðingur, 27. nóvember 2014
Heiti ritgerðar: Sýklódextrín-nanóagnir sem lyfjaferjur (Self-Assembly of Cyclodextrins and Cyclodextrin Nanoparticles).

Varsha Ajaykumar Kale lyfjaefnafræðingur, 3. nóvember
Heiti ritgerðar: Lífvirkar súlfateraðar fjölsykrur úr sæbjúganu Cucumaria frondosa og ensím sem umbreyta slíkum lífefnum (Bioactive Sulfated Polysaccharides from the Sea Cucumber Cucumaria frondosa and Enzymes Active on This Class of Biomolecules).

Vivek Sambhaji Gaware efnafræðingur, 23. júní
Heiti ritgerðar: Nýting Di-TBDMS-kítósans í efnasmíði örbera fyrir ljósörvaða lyfjaupptöku (PCI) í krabbameinsmeðferð (Utilization of Di-TBDMS-Chitosan in the Synthesis of Chitosan Carriers for Photochemical Internalization (PCI) in Cancer Therapy).

Guðrún Þengilsdóttir lyfjafræðingur, 30. apríl
Heiti ritgerðar: Meðferðarheldni við langvarandi eða lotubundna lyfjagjöf – Hlutverk kerfislegra og einstaklingsbundinna þátta við upphaf og lok meðferðar (Adherence to Chronic and Episodic Drug Therapy – The Role of System and Patient Factors in Treatment Initiation and Discontinuation).

Gyða Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, 28. apríl
Heiti ritgerðar: Hamáhrif á spurningalistamælitæki – Jafngildi prófsálfræðilegra mælinga NEO-FFI-persónuleikamats og ARHQ-mats á einkennum lesblindu í hefðbundinni pappírsfyrirlögn og vefspurningalista (Mode Effects on Self-Reported Survey Measures – Measurement Equivalence and Data Quality of NEO-FFI and ARHQ in Traditional Paper Mode Compared to Web Mode).

Bergþóra Sigríður Snorradóttir lyfjafræðingur, 17. janúar
Heiti ritgerðar: Sílikonforðakerfi fyrir lyfjagjöf (Silicone Matrices for Controlled Drug Delivery).

Læknadeild

Johanna Mareile Schwenteit líffræðingur, 15. desember 2014
Heiti ritgerðar: Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida (undirteg. achromogenes) í bleikju (Salvelinus alpinus L.) með áherslu á hlutverk AsaP1 peptíðasa í seyti bakteríunnar (Studies of Aeromonas salmonicida (subsp. achromogenes) Virulence in Arctic charr (Salvelinus alpinus L.) with Focus on the Conserved Toxic Extracellular Metalloendopeptidase AsaP1).

Margrét Bessadóttir lyfjafræðingur, 12. desember 2014
Heiti ritgerðar: Áhrif fléttuefnanna úsnínsýru og prótólichesterínsýru á orku- og fituefnaskipti í krabbameinsfrumum (The effects of the Lichen Metabolites Usnic Acid and Protolichesterinic Acid on Energy and Lipid Metabolism in Cancer Cells).

Guðný Lilja Oddsdóttir sjúkraþjálfari, 5. desember 2014
Heiti ritgerðar: Hreyfistjórn í hálsi – Flugan sem nýtt greiningartæki fyrir hreyfistjórn hálshryggjar (Movement Control of the Cervical Spine – The Fly as a New Objective Assessment Method for Whiplash-Associated Disorders).

Sævar Ingþórsson líffræðingur, 28. nóvember 2014
Heiti ritgerðar: Hlutverk EGFR-viðtakafjölskyldunnar í eðlilegum og illkynja brjóstkirtli (Modeling the Role of the EGFR Receptor Family in the Normal and Malignant Breast Gland).

Hanne Krage Carlsen lýðheilsufræðingur, 10. október
Heiti ritgerðar: Heilbrigðisáhrif loftmengunar á Íslandi – Öndunarfæraheilsa í eldgosaumhverfi (Health Effects of Air Pollution in Iceland – Respiratory Health in Volcanic Environments).

Sigrún Laufey Sigurðardóttir líffræðingur, 29. september
Heiti ritgerðar: Er truflun í stjórnun ónæmissvara í kverkeitlum mikilvægur orsakaþáttur psoriasis? (Does Dysregulation of Immune Responses in the Tonsils Play an Important Role in the Pathogenesis of Psoriasis?).

Valgerður Tómasdóttir sameindalíffræðingur, 26. september
Heiti ritgerðar: Áhrif fiskolíu í fæði á byrjunar- og lausnarfasa vakamiðlaðrar bólgu (The Effects of Dietary Fish Oil on the Induction and Resolution of Antigen-Induced Inflammation).

Christian Praetorius lífefnafræðingur, 22. ágúst
Heiti ritgerðar: Hlutverk MITF við stjórnun húðlitar í mönnum (The Role of MITF in Regulating Human Pigmentation).

Jóhann Páll Hreinsson, 15. ágúst
Heiti ritgerðar: Blæðingar frá meltingarvegi – Nýgengi, orsakir, tengsl lyfja og horfur (Gastrointestinal Bleeding – Incidence, Etiology, Role of Drugs and Outcome).

Stefanía P. Bjarnarson líffræðingur, 27. júní
Heiti ritgerðar: Myndun ónæmisminnis í nýburamúsum – Bólusetning með próteintengdri pneumókokkafjölsykru og ónæmisglæðum eftir mismunandi bólusetningarleiðum (The Generation of Immunological Memory on Early Murine Life – Pneumococcal Conjugate Vaccination with Novel Adjuvants by Different Immunization Routes).

Árni Jón Geirsson læknir, 2. maí
Heiti ritgerðar: Hryggikt á Íslandi – Birtingarmyndir og erfðir, með sérstöku tilliti til þarmabólgusjúkdóma (Ankylosing Spondylitis in Iceland – Clinical Studies with Reference to Epidemiology, Heritability and Connection with Inflammatory Bowel Disease).

Christopher Bruce McClure lýðheilsufræðingur, 29. apríl
Heiti ritgerðar: Andleg líðan og heilsutengd hegðun í kjölfar efnahagsþrenginga – Áhrif þeirra á Íslandi (Mental Health and Health Behaviors Following an Economic Collapse – The case of Iceland).

Matvæla- og næringarfræðideild

Óla Kallý Magnúsdóttir næringarfræðingur, 24. október
Heiti ritgerðar: Heilkorn – mikilvægur hluti af heilsusamlegu norrænu mataræði. Lífvísar fyrir neyslu heilkornahveitis og -rúgs (Whole Grain – An Important Part of a Healthy Nordic Diet. Alkylresorcinols as Biomarkers for Whole Grain Wheat and Rye Intake).

Magnea Guðrún Karlsdóttir matvælafræðingur, 21.mars
Heiti ritgerðar: Oxunarferlar og stöðugleiki frosinna sjávarafurða (Oxidative Mechanisms and Stability of Frozen Fish Products).

Cindy Mari Imai næringarfræðingur, 13. febrúar
Heiti ritgerðar: Vöxtur snemma á lífsleiðinni – Áhrif fæðingarstærðar og vaxtar í bernsku á áhættuþætti og dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma (Early Growth and Later Health –  Influence of Birth Size and Childhood Growth on Cardiovascular Disease Risk Factors and Mortality).

Svandís Erna Jónsdóttir næringarfræðingur, 7. febrúar
Heiti ritgerðar: Verklag í lýðheilsunæringarfræði –  Heilsusamlegt norrænt mataræði (An Exploration of Public Health Nutrition Practice – The Healthy Nordic Diet).

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Behnood Rasti rafmagnsverkfræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Rýr líkanagerð og matsaðferðir fyrir fjölrása fjarkönnunarmyndir (Sparse Hyperspectral Image Modeling and Restoration).

Sergio Bernabé García rafmagnsverkfræðingur, 21. janúar
Heiti ritgerðar: Öflug algrím til að heimta upplýsingar úr fjarkönnunarmyndum (Efficient Algorithms for Information Retrieval from Remote Sensing Images).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Universidad de Extremadura á Spáni og fór vörnin fram í Caceres á Spáni.

Raunvísindadeild

Hildur Guðmundsdóttir eðlisfræðingur, 26. september
Heiti ritgerðar: Innleiðing á sjálfvíxlverkunarleiðréttingu þéttnifella og reikningar á Rydberg- og veiluástöndum (Implementation of Self-Interaction Correction to Density Functionals and Application to Rydberg and Defect States).

Pavla Dagsson Waldhauserová eðlisfræðingur, 5. september
Heiti ritgerðar: Uppruni, breytileiki og eiginleikar ryks í andrúmslofti yfir Íslandi (Variability, Origin and Physical Characteristics of Dust Aerosol in Iceland).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Oleksandr Kyriienko eðlisfræðingur, 3. september
Heiti ritgerðar: Fall Greens í ljósskautseindaeðlisfræði (Green´s Function Approach in Polaritonics).

Nitin Chhaban Kunjir efnafræðingur, 1. september
Heiti ritgerðar: Trífenýlmetýlafleiddar tvístakeindir til mælinga á nanópúlsaðri EPR-litrófsgreiningu (Triphenylmethyl-Derived Biradicals for Nanometer Distance Measurements by Pulsed EPR Spectroscopy).

Thorsten Ludwig Arnold eðlisfræðingur, 22. ágúst
Heiti ritgerðar: Áhrif ljóseindahols á sveipleiðni fylginna rafeinda með víxlverkun spuna og brautar um skammtahring í segulsviði (The influence of Cavity Photons on the Transient Transport of Correlated Electrons Through a Quantum Ring with Magnetic Field and Spin-Orbit Interaction).

Sigrún Helga Lund stærðfræðingur, 27. júní
Heiti ritgerðar: Margir reitir með sama þreifara á þöktum RNA-tjáningarörflögum (Multiple Spots with the Same Probe on Tiled RNA Expression Microarrays).

Dnyaneshwar Bajirao Gophane efnafræðingur, 19. júní
Heiti ritgerðar: Bensimíðasól- og bensoxasólafleidd nítroxíðspunamerki fyrir kjarnsýrur (Benzimidazole- and Benzoxazole-Derived Nitroxide Spin-Labels for Nucleic Acids).

Frímann Haukur Ómarsson efnafræðingur, 2.maí
Heiti ritgerðar: Samhverfur, hvarfgangar og orkujafnvægi í rjúfandi rafeindarálagningu á halógeneraðar metan-, sílan- og germanafleiður (Symmetries, Dynamics and Energetics in Dissociative Electron Attachment to Selected Group IV Halides – Velocity Slice Imaging and Mass Spectrometric Study).

Kristmann Gíslason efnafræðingur, 30. apríl
Heiti ritgerðar: Stífar 5‘,6-læstar kirnisleifar sem merki fyrir litrófsgreiningar á kjarnsýrum (Rigid 5’,6-Locked Nucleosides as Spectroscopic Labels for Nucleic Acids).

Pauline Servane Renoux eðlisfræðingur, 14. mars
Heiti ritgerðar: Varmageislun mæld með grennri platínuvírum en bylgjulengd hennar – Gerð varmageislunarmælis og bestun eiginleika hans (Sub-Wavelength Platinum Wires as Bolometers – Fabrication and Optimisation).

Sagnfræði- og heimspekideild

Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur, 3. september
Heiti ritgerðar: Slitgigt á Íslandi – Fornleifafræðileg rannsókn (Osteoarthritis in Iceland – An Archaeological Study).

Sumarliði R. Ísleifsson sagnfræðingur, 23. júní
Heiti ritgerðar: Tvær eyjar á jaðrinum – Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar (Islands on the Edge – Images of Iceland and Greenland from the Middle Ages to the Mid-19th Century).

Oscar Aldred fornleifafræðingur, 5. mars
Heiti ritgerðar: Fornleifar á hreyfingu– Aðferðafræðileg rannsókn (An Archaeology of Movement – A methodological study).

Sálfræðideild

Ómar Ingi Jóhannesson sálfræðingur, 26. september
Heiti ritgerðar: Miðlæg-hliðlæg ósamhverfa í skilvirkni augnstökka og áhrif líkindamöndls með lendingarstað á viðbragðstíma þeirra (Nasal-Temporal Asymmetries and Landing Point Probability Manipulations of Saccadic Eye Movements).

Stjórnmálafræðideild

Christian Rainer Rebhan stjórnmálafræðingur, 26. september
Heiti ritgerðar: Andstaða við Evrópusambandsaðild í Norður-Atlantshafi – Ástæður þess að Færeyingar og Grænlendingar hafa hafnað aðild að Evrópusambandinu (North Atlantic Euroscepticism – The Rejection of EU Membership in the Faroe Islands and Greenland).

Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Humboldt-háskóla í Þýskalandi.

Tannlæknadeild

Bjarni Elvar Pjetursson tannlæknir, 14. mars
Heiti ritgerðar: Samanburður á endingarhorfum og vandamálum við mismunandi tann- og tannplantaborin tanngervi (Comparison of Survival and Complication Rates of Tooth-Supported Fixed Dental Prostheses, Implant-Supported Fixed Dental Prostheses and Single Crowns).

Teitur Jónsson tannlæknir, 4. apríl
Heiti ritgerð: Þróun bits og rýmis í tannbogum – Breytingar frá unglingsárum til fullorðinsaldurs og langtímaáhrif tannréttinga (Development of Occlusal Traits and Space Conditions – Changes from Adolescence to Adulthood and Long-Term Effect of Orthodontic Treatment).

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Þorbjörg Sævarsdóttir byggingarverkfræðingur, 2. júlí
Heiti ritgerðar: Greining og svörun sveigjanlegra vegbygginga við hjólaálagi í bílhermi (Performance Modelling of Flexible Pavements Tested in a Heavy Vehicle Simulator).

Narayan Soorya Venkataraman byggingarverkfræðingur, 26. maí
Heiti ritgerðar: Slembistuðlagreining á áhrifum veghönnunarþátta á tíðni umferðarslysa á hraðbrautum (Random Parameter Analysis of Geometric Effects on Freeway Crash Occurrence).

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur, 16. maí
Heiti ritgerðar: Örlög loftborins brennisteinsvetnis í nágrenni tveggja jarðvarmavirkjana (Near Field Fate of Atmospheric Hydrogen Sulfide from Two Geothermal Power Plants).

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Auður Pálsdóttir kennari, 10. nóvember
Heiti ritgerðar: Sjálfbærni – námssvið í mótun á Íslandi. Þróun sjálfsmatstækis fyrir skóla (Sustainability as an Emerging Curriculum Area in Iceland – The development, Validation and Application of a Sustainability Education Implementation Questionnaire).

Anna Ólafsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 25. júní
Heiti ritgerðar: Hugmyndir háskólakennara um „góða háskólakennslu“ og þættir innan og utan stofnunar sem þeir telja að hafi áhrif á hvernig kennslan fer fram (Academics‘ Conceptions of "Good University Teaching" and Perceived Institutional and External Effects on its Implementation).

Hermína Gunnþórsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 20. júní
Heiti ritgerðar: Kennarinn í skóla án aðgreiningar – Þekking, skilningur og hugmyndir kennara um menntun án aðgreiningar (The Teacher in an Inclusive School – Exploring Teachers’ Construction of Their Meaning and Knowledge Relating to Their Concepts and Understanding of Inclusive Education).

Kristjana Stella Blöndal uppeldis- og menntunarfræðingur, 12. júní
Heiti ritgerðar: Skuldbinding nemenda til náms og brotthvarf úr framhaldsskóla – Þáttur uppeldisaðferða foreldra (Student Disengagement and School Dropout – Parenting Practices as Context).

Viðskiptafræðideild

Friðrik Larsen viðskiptafræðingur, 31. janúar
Heiti ritgerðar: Vörumerki og orka – Sóknarfæri í raforkusölu með markvissri vörumerkjastjórnun (Positive Power – The Untapped Potential of Branding the Electricity Sector).