Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2009

Frá Félags- og mannvísindadeild

Kristín Björnsdóttir 20. nóvember
Heiti ritgerðar: Resisting the reflection: Social participation of young adults with intellectual disabilities (Í andstöðu við almenningsálitið: Samfélagsþátttaka ungs fólks með þroskahömlun).

Frá Hjúkrunarfræðideild

Helga Gottfreðsdóttir ljósmóðir, 21. ágúst
Heiti ritgerðar: Ákvarðanataka verðandi foreldra um fósturskimun.

Frá Íslensku- og menningardeild

Olga Holownia, 15. desember. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Varsjárháskóla.
Heiti ritgerðar: The revaluation of myth and cliché - A comparative study of selected works by Carol Ann Duffy and Þórarinn Eldjárn. 

Fern Nevjinsky, 11. september. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Université Paris IV-Sorbonne.
Heiti ritgerðar: Désir et passion dans l'œuvre dramatique de Jóhann Sigurjónsson (Þrá og ástríða í leikverkum Jóhanns Sigurjónssonar).

Ari Páll Kristinsson, 22. maí
Heiti ritgerðar: „Í fréttum er þetta helst." Rannsókn á einkennum íslensks útvarpsmáls.

Frá Jarðvísindadeild

Marie Keiding jarðeðlisfræðingur, 29. október
Heiti ritgerðar: Stress and strain of a plate boundary - the Reykjanes Peninsula, SW Iceland (Spenna og aflögun á flekaskilum Reykjanesskagans).

Therese Kaarbø Flaathen jarðefnafræðingur, 3. september. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Paul Sabatier háskólanum í Toulouse í Frakklandi. 
Heiti ritgerðar: Water rock interaction during CO2 sequestration in basalt (Efnaskipti vatns og bergs við kolefnisbindingu í basalti).

Bergrún Arna Óladóttir jarðfræðingur, 25. ágúst. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Université Blaise Pascal í Clermont-Ferrand, Frakklandi.
Heiti ritgerðar: Holocene eruption history and magmatic evolution of the subglacial Vatnajökull volcanoes, Grímsvötn, Bárdarbunga and Kverkfjöll, Iceland (Gossaga og kvikuþróun á nútíma í eldstöðvum undir Vatnajökli - Grímsvötn, Bárðarbunga og Kverkfjöll).

Frá Lagadeild 

Kári á Rógvi lögfræðingur, 2. apríl
Heiti ritgerðar: West-Nordic Constitutional Judicial Review - A Comparative Study of Scandinavian Judicial Review and Judicial Reasoning.

Frá Líf- og umhverfisvísindadeild

Heidi Pardoe, 11. desember
Heiti ritgerðar: Breytileiki í lífsögu íslenska þorsksins (Gadus morhua) í tíma og rúmi (Spatial and temporal variation in life history traits of Atlantic cod (Gadus morhua) in Icelandic waters). 

Frá Lyfjafræðideild

Skúli Skúlason lyfjafræðingur, 25. júní
Heiti ritgerðar: Bioadhesive Drug Delivery Systems in the Treatment of Oral Conditions Including Cold Sores and Aphthous Ulcers.

Ögmundur Viðar Rúnarsson matvælafræðingur, 30. janúar
Heiti ritgerðar: Efnasmíðar á katjónískum kítósanafleiðum og rannsókn á bakteríuhamlandi virkni (Synthesis of N-quaternized chitosan derivatives and investigation of antibacterial activity).

Frá Læknadeild

Stefán Ragnar Jónsson líffræðingur, 9. október
Heiti ritgerðar: The Antiretroviral APOBEC3 Proteins of Artiodactyls (Retróveiruhindrinn APOBEC3 í klaufdýrum). 

Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir líffræðingur, 5. október
Heiti ritgerðar: Antimicrobial resistant bacteria in production animals in Iceland - possible transmission to humans? (Sýklalyfjaónæmi baktería í búfénaði á Íslandi - mögulegur flutningur til manna?) 

Ársæll Már Arnarsson, 5. júní
Heiti ritgerðar: Faraldsfræði flögnunarheilkennis.

Sigurveig Þóra Sigurðardóttir læknir, 7. maí
Heiti ritgerðar: Pneumococcal conjugate vaccines in Icelandic infants. Safety, immunogenicity and protective capacities.

Anna Ragna Magnúsardóttir, 13. mars
Heiti ritgerðar: n-3 Fatty acids in red blood cells from pregnant and non-pregnant women in Iceland. The relationship to n-3 fatty acid intake, lifestyle and pregnancy outcome (Ómega-3 fitusýrur í rauðfrumum þungaðra og óþungaðra kvenna á Íslandi. Tengsl við neyslu, lífshætti og útkomu meðgöngu).

Jóhanna Einarsdóttir talmeinafræðingur, 16. janúar
Heiti ritgerðar: The identification and measurement of stuttering in preschool children (Greining og mæling á stami leikskólabarna).

Frá Matvæla- og næringarfræðideild

Tao Wang matvælafræðingur, 8. desember
Heiti ritgerðar: Enhancing the quality of seafood products through new preservation techniques and seaweed based antioxidants - Algal polyphenols as novel natural antioxidants (Bætt gæði sjávarafurða með nýjum geymsluaðferðum og þörungum - Fjölfenól sem náttúruleg andoxunarefni).  

Kolbrún Sveinsdóttir matvælafræðingur, 25. september
Heiti ritgerðar: Improved seafood sensory quality for the consumer - Sensory characteristics of different cod products and consumer acceptance (Bætt skynræn gæði sjávarfangs fyrir neytandann - Skynrænir gæðaeiginleikar mismunandi þorskafurða og smekkur neytenda). 

Ása Guðrún Kristjánsdóttir, 26. júní
Heiti ritgerðar: Næring skólabarna - þættir sem ákvarða og stuðla að hollu mataræði.

Hólmfríður Sveinsdóttir næringarfræðingur, 8. maí
Heiti ritgerðar: Rannsóknir á breytileika próteintjáningar í þorsklirfum með aldri og sem viðbrögð við umhverfisþáttum.

Frá Menntavísindasviði

Anna Magnea Hreinsdóttir, 15. desember 
Heiti ritgerðar: „Af því að við erum börn“ Lýðræðislegt umræðumat á menntun barna og þjónustu fjögurra íslenskra leikskóla ("Because we are children": A democratic evaluation of education and services in four preschools in Iceland). 

Frá Raunvísindadeild

Steinþór Sigurðsson lífefnafræðingur, 23. nóvember
Heiti ritgerðar: Chemical composition and biological activity of some Icelandic medicinal herbs (Efnasamsetning og lífvirkni nokkurra íslenskra lækningajurta).

Valerio Bartolino, 26. ágúst. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Università degli Studi di Roma "La Sapienza".
Heiti ritgerðar: Temporal and spatial dynamics of hake Merluccius merluccius recruitment in the Tyrrhenian and Ligurian Sea (Mediterranean).

Tom Brenner efnafræðingur, 24. júní
Heiti ritgerðar: Aggregation behaviour of cod muscle proteins (Klösun vöðvapróteina úr þorski).

Pavol Cekan efnafræðingur, 9. janúar
Heiti ritgerðar: Kirnisleif Ç: Tvívirkur nemi til rannsókna á byggingu og hreyfingu DNA með EPR- og flúrljómunarspektróskópíu.

Frá Sagnfræði- og heimspekideild

Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur, 6. febrúar
Heiti ritgerðar: Nýtt fólk. Þjóðerni og íslensk verkalýðsstjórnmál 1901-1944.

Frá Sálfræðideild

Styrmir Sævarsson taugavísindamaður, 5. nóvember. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Albert-Ludwigs-Universität Freiburg.
Heiti ritgerðar: Framfarir í meðferð gaumstols (New Frontiers in Therapy for Unilateral Neglect).

Frá Stjórnmálafræðideild

Gyða Margrét Pétursdóttir félags- og kynjafræðingur, 9. október
Heiti ritgerðar: Within the Aura of Gender Equality: Icelandic work cultures, gender relations and family responsibility (Innan áru kynjajafnréttis: Vinnumenning, kynjatengsl og fjölskylduábyrgð). 

Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, 26. júní
Heiti ritgerðar: Small States' Power Resources in EU Negotiations: The Cases of Sweden, Denmark and Finland in the Environmental Policy of the EU.

Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur, 22. júní
Heiti ritgerðar: „Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar“ - Áhrif þjóðernishugmynda á Evrópustefnu íslenskra stjórnvalda.