Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2006

Frá læknadeild

Birkir Þór Bragason líffræðingur, 10. febrúar.
Heiti ritgerðar: An analysis of PrPC protein interactions and of the effect of an ovine R151C polymorphism on PrPC processing (Rannsókn á próteinsamskiptum príon próteinsins, PrPC, og á áhrifum R151C breytileikans í príon-próteini kinda á meðhöndlun próteinsins).

Jón Hallsteinn Hallsson líffræðingur, 7. apríl.
Heiti ritgerðar: Virkni, varðveisla og breytingar á Mitf umritunarþættinum (Function, conservation and modifications of the Mitf transcription factor).

Sigrún Guðmundsdóttir líffræðingur, 16. júní.
Heiti ritgerðar: Listeria monocytogenes from humans, food and food processing plants in Iceland - Molecular typing, adhesion and virulence testing (Listeria monocytogenes úr mönnum, matvælum og matvælaframleiðslu á Íslandi - Stofnagreining, viðloðunar- og smithæfnirannsóknir).

Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir, 20. október.
Heiti ritgerðar: Use of antimicrobials and carriage of penicillin-resistant pneumococci in children-Repeated cross-sectional studies covering 10 years (Notkun sýklalyfja og beratíðni penicillín-ónæmra pneumokokka hjá börnum - endurtekin þversniðsrannsókn á 10 ára tímabili).

Frá verkfræðideild

Sonja Richter verkfræðingur, 27. júní.
Heiti ritgerðar: Símæling á tæringarhraða í hitaveitukerfum (Monitoring of corrosion in district heating systems).

Frá raunvísindadeild

Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur, 24. febrúar.
Heiti ritgerðar: Diet and lifestyle of women of childbearing age. Impact of cod liver oil consumption on maternal health, birth outcome and breast milk composition and associations between diet, lifestyle and weight gain in pregnancy.

Carolina Pagli jarðeðlisfræðingur, 4. maí.
Heiti ritgerðar: Crustal deformation associated with volcano processes in central Iceland, 1992-2000, and glacio-isostatic deformation around vatnajökull, observed by space geodesy (Jarðskorpuhreyfingar við eldstöðvar á miðhálendi Íslands, 1992-2000, og flotjafnvægishreyfingar umhverfis Vatnajökul, mældar með geim-landmælingum).

Guðlaugur Jóhannesson stjarneðlisfræðingur, 16. júní.
Heiti ritgerðar: Numerical simulations of gamma-ray burst afterglows: Energy injections and afterglow fitting.

Helga Margrét Pálsdóttir matvælafræðingur, 23. júní.
Heiti ritgerðar: The novel group III trypsin Y and its expression in the Atlantic cod (Gadus morhua).

Frá félagsvísindadeild

Kjartan Jónsson mannfræðingur, 9. júní.
Heiti ritgerðar: Pokot masculinity, the role of rituals in forming men (Karlmennska Pókotmanna, þáttur ritúala í mótun hennar).

Gunnhildur Óskarsdóttir, kennslufræðingur og lektor við Kennaraháskóla Íslands, 21. nóvember.
Heiti ritgerðar: The development of children's ideas about the body: How these ideas change in a teaching environment (Hugmyndir barna um mannslíkamann. Hvernig kennsla hefur áhrif á þróun hugmyndanna).

Frá lyfjafræðideild

Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir lyfjafræðingur, 3. febrúar.
Heiti ritgerðar: Development of topical dosage forms for an antimicrobial monoglyceride (Mónóglýseríð til meðferðar á húð- og slímhúðarsýkingum: þróun lyfjaforma).

Hákon Hrafn Sigurðsson lyfjafræðingur, 1. mars.
Heiti ritgerðar: Ocular drug delivery and mucoadhesive polymers (Lyfjagjöf í auga og slímhimnuviðloðandi fjölliður).

Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir lyfjafræðingur, 29. maí.
Heiti ritgerðar: Fjölsykrur úr fléttum - Einangrun, byggingaákvörðun og in vitro ónæmisstýrandi áhrif (Polysaccharides from lichens - Isolation, structural characterization and in vitro immunomodulating activity).

Frá hugvísindadeild

Sveinn Einarsson leikstjóri, 25. nóvember.
Heiti ritgerðar: A People´s Theatre Comes of Age. A Study of the Icelandic Theatre 1860-1920.