Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2005

Frá læknadeild

Tómas Guðbjartsson læknir, 6. maí.
Heiti ritgerðar: Renal cell carcinoma in Iceland: Incidence, prognosis, inheritance and treatment.

Kristbjörn Orri Guðmundsson líffræðingur, 3. júní.
Heiti ritgerðar: Gene expression in hematopoietic stem cell development. Analysis of gene expression in different subpopulations of hematopoietic stem cells with relevance to self-renewal, commitment and differentiation.

Sóley Sesselja Bender dósent, 26. ágúst.
Heiti ritgerðar: Adolescent pregnancy.

Sædís Sævarsdóttir læknir, 7. október.
Heiti ritgerðar: Mannan binding lectin (MBL) in inflammatory diseases (Mannan bindilektín í bólgusjúkdómum).

Sigrún Lange líffræðingur, 21. október.
Heiti ritgerðar: The complement systems of two teleost fish with emphasis on ontogeny (Magnakerfið í þroskunarferli þorsks og lúðu).

Frá hugvísindadeild

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur, 29. apríl.
Heiti ritgerðar: Við og veröldin.

Margrét Eggertsdóttir fræðimaður, 14. október.
Heiti ritgerðar: Barokkmeistarinn.

Frá lagadeild

Páll Hreinsson prófessor, 5. febrúar.
Heiti ritgerðar: Hæfisreglur stjórnsýslulaga.

Frá tannlæknadeild

Berglind Jóhannsdóttir tannlæknir, 5. mars.
Heiti ritgerðar: Prevalence of Malocclusion, Craniofacial Morphology and Heritability in Iceland.

Inga Bergmann Árnadóttir dósent, 15. október.
Heiti ritgerðar: Dental health and related lifestyle factors in Iceland teenagers.

Frá raunvísindadeild

Kristján Rúnar Kristjánsson eðlisfræðingur, 12. ágúst.
Heiti ritgerðar: Periodic Tachyons and Charged Black Holes: Two Problems in Two Dimensions.

Guðrún Ólafsdóttir matvælafræðingur, 26. ágúst.
Heiti ritgerðar: Volatile compounds as quality indicators in chilled fish: Evaluation of microbial metabolites by an electronic nose.

Björn Sigurður Gunnarsson matvælafræðingur, 4. nóvember.
Heiti ritgerðar: Járnbúskapur íslenskra barna og tengsl við mataræði, vöxt og þroska.

Frá félagsvísindadeild

Snæfríður Þóra Egilson lektor, 25. nóvember.
Heiti ritgerðar: School participation: Icelandic Students with physical impairments (Þátttaka nemenda með hreyfihömlun í skólastarfi).