Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2008

Frá læknadeild

Evald Sæmundsen sálfræðingur, 18. janúar.
Heiti ritgerðar: Autism in Iceland - Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy (Einhverfa á Íslandi - Algengi, greiningartæki, framvinda og tengsl einhverfu við flog hjá ungbörnum).

Jón Þór Bergþórsson sameindalíffræðingur, 22. febrúar.
Heiti ritgerðar: Male-specific cancers in Iceland: Family history, genomic instability and genetic predisposition (Fjölskyldusaga, erfðaþættir og litningaójafnvægi í þróun eistna- og blöðruhálskirtilskrabbameins hjá íslenskum körlum).

Árún Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, 4. apríl.
Heiti ritgerðar: Self-care in Diabetes: Empowering Educational Intervention using Instruments to Enhance Care of People with Diabetes (Sjálfsumönnun í sykursýki. Eflandi fræðslumeðferð sem notar kvarða til að bæta umönnun fólks með sykursýki).

Anna Helgadóttir læknir, 29. ágúst.
Heiti ritgerðar: Genetics of Myocardial Infarction: Variations in Genes Encoding 5-Lipoxygenase Activating Protein and Leukotriene A4 Hydrolase and a Common Variant on Chromosome 9p21 Affect the Risk of Myocardial Infarction (Erfðir kransæðastíflu: Breytileiki í genum sem stjórna levkótríenframleiðslu og algengur breytileiki á litningi 9p21 auka áhættu á kransæðastíflu).

María Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari, 5. september.
Heiti ritgerðar: Öndunarhreyfingamælirinn ÖHM-Andri. Áreiðanleiki, viðmiðunargildi og gagnsemi í klínískri vinnu.

Sigríður Klara Böðvarsdóttir líffræðingur, 26. september.
Heiti ritgerðar: Chromosomal alterations and telomere dysfunction in breast tumours (Litningaóstöðugleiki og gallar í litningaendum í brjóstaæxlum).

Lena Rós Ásmundsdóttir læknir, 3. október.
Heiti ritgerðar: Candidemia and invasive candidiasis: pathogenesis, molecular epidemiology, and predictors of outcome. A population-based study (Áhættuþættir, meingerð og sameindaerfðafræðileg faraldsfræði ífarandi Candida sýkinga).

Frá verkfræðideild

Sveinn Margeirsson verkfræðingur, 18. janúar.
Heiti ritgerðar: Processing forecast of cod (Vinnsluspá þorskafla).

Mathieu Fauvel verkfræðingur, 19. febrúar. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Grenoble Institute of Technology (INPG) í Frakklandi. Þetta er í fyrsta sinn sem sameiginleg prófgráða er veitt frá Háskóla Íslands.
Heiti ritgerðar: Spectral and Spatial Methods for Classification of Urban Remote Sensing Data.

Benedikt Helgason verkfræðingur, 9. apríl.
Heiti ritgerðar: Subject Specific Finite Element Analysis of Bone With Particular Application in Direct Skeletal Attachment of a Femoral Prosthesis (Einstaklingsbundin greining á beinum með einingaaðferðinni með sérstaka áherslu á tengingu gervifótar við lærlegg).

Georges Guigay verkfræðingur, 5. september.
Heiti ritgerðar: A CFD and Experimental Investigation of Under-Ventilated Fires (Tölvuhermun og tilraunir með súrefnislítinn eld).

Rúnar Unnþórsson verkfræðingur, 24. október.
Heiti ritgerðar: Acoustic Emission Monitoring of CFRP subjected to Multi-axial Cyclic Loading (Notkun hljóðþrýstibylgna til að fylgjast með koltrefjastyrktum fjölliðublöndum sem verða fyrir lotubundnu margása álagi).

Frá raunvísindadeild

Halldór Pálmar Halldórsson líffræðingur, 18. apríl.
Heiti ritgerðar: Cellular and physiological biomarker responses to pollutants in native and transplanted mussels (Mytilus edulis L.) in Iceland (Líffræðileg viðbrögð kræklings gagnvart mengandi efnum við Ísland).

Marin Ivanov Kardjilov landmælingaverkfræðingur, 20. júní.
Heiti ritgerðar: Riverine and terrestrial carbon fluxes in Iceland (Hringrásir kolefnis í árvatni og landvistkerfi á Íslandi).

Niels Roger Giroud jarðfræðingur, 15. ágúst.
Heiti ritgerðar: Efnafræðileg athugun á arsen, bór og gösum í djúpvatni í íslenskum háhitasvæðum.

Ægir Þór Þórsson líffræðingur, 16. september.
Heiti ritgerðar: Tegundablöndun birkis og fjalldrapa (Genecology, introgressive hybridisation and phylogeography of Betula species in Iceland).

Andreas Pedersen eðlisverkfræðingur, 31. október.
Heiti ritgerðar: Dreifðir tölvureikningar á langtíma framvindu í föstum efnum.

Frá félagsvísindadeild

Guðrún V. Stefánsdóttir lektor, 6. júní.
Heiti ritgerðar: „Ég hef svo mikið að segja“ Lífssögur Íslendinga með þroskahömlun á 20. öld.

Frá stjórnmálafræðideild

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur, 14. nóvember.
Heiti ritgerðar: Rafræn stjórnsýsla, forsendur og samfélagsleg áhrif.

Frá líf- og umhverfisvísindadeild

Hilmar Hilmarsson líffræðingur, 28. nóvember.
Heiti ritgerðar: Microbicidal activity of lipids, their effect on mucosal infections in animals and their potential as disinfecting agents (á íslensku: Fituefni: Örverudrepandi áhrif og þróun á lyfjaformum til meðferðar á sýkingum í dýrum og til sótthreinsunar).

Frá Kennaraháskóla Íslands

Rúnar Sigþórsson, 9. maí 2008.
Heiti ritgerðar: Mat í þágu náms eða nám í þágu mats. Samræmd próf, kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum grunnskólum.

Guðrún Geirsdóttir, 8. maí 2008.
Heiti ritgerðar: We are caught up in our own world: Conceptions of curriculum within three different disciplines at the University of Iceland.

Sigurður Pálsson, 7. maí 2008.
Heiti ritgerðar: Kirkja og skóli á 20. öld. Staða og þróun kennslu í kristnum fræðum og trúarbragðafræðum á Íslandi með samanburði við Danmörku, Noreg og Svíþjóð.