Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2002

Frá guðfræðideild

Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur, 16. mars.
Heiti ritgerðar: Guðfræði Marteins Lúthers í ljósi túlkunar hans á Jóhannesarguðspjalli 1535-1540.

Frá læknadeild

Hákon Hákonarson læknir, 22. apríl.
Heiti ritgerðar: Altered transmembrane signalling and responsiveness of asthmatic sensitized airway smooth muscle.

Davíð O. Arnar læknir, 7. desember.
Heiti ritgerðar: The Cardiac Purkinje System and Ventricular Tachyarrythmias of Ischemia and Reperfusion.

Frá raunvísindadeild

Bryndís Eva Birgisdóttir næringarfræðingur, 15. júní.
Heiti ritgerðar: Influence of nutrition in prevention of diabetes mellitus - Cow's milk and type 1 diabetes -
- Weight gain in pregnancy, size at birth and type 2 diabetes.

Rebekka Valsdóttir B.Sc., 23. nóvember.
Heiti ritgerðar: The role of small G proteins in cell organization.

Frá heimspekideild

Aðalheiður Guðmundsdóttir cand.mag., 21. júní.
Heiti ritgerðar: Úlfhamssaga.

Gísli Sigurðsson M.Phil., 31. ágúst.
Heiti ritgerðar: Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð.