Skip to main content

Rannsóknarverkefni

Netspjall

Rík áhersla er lögð á rannsóknir og nýsköpun á Menntavísindasviði. Fræðimenn sviðsins eru í öflugu rannsóknarsamstarfi við innlenda og erlenda aðila. Niðurstöður starfsmanna birtast bæði í íslenskum og alþjóðlega viðurkenndum tímaritum.  Leiðbeining nemenda við rannsóknarverkefni er enn fremur snar þáttur í starfi starfsmanna.

Í grunnnámi eru kennd vinnubrögð sem notuð eru í rannsóknum og búa nemendur undir frekara nám. Í meistaranámi vinna nemendur rannsóknarverkefni undir handleiðslu leiðbeinanda. Doktorsnám felur í sér yfirgripsmikið rannsóknarverkefni sem leiðir til nýrrar þekkingar og nýsköpunar.Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
14 + 4 =
Leystu þetta einfalda dæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.