Skip to main content

Tannsmíði

Tannsmíði

Heilbrigðisvísindasvið

Tannsmíði

BS – 180 einingar

Tannsmíði er krefjandi fræðilegt og verklegt þriggja ára nám. Þar læra nemendur hönnun og framleiðslu tann-og munngerva með hefðbundnum aðferðum og tölvutækni (CAD/CAM). Með samstarfi við atvinnulífið gefst nemendum tækifæri til að stunda vettvangsnám hér á landi eða erlendis, þjálfa teymisvinnu og fást við raunveruleg verkefni. Að námi loknu er hægt að sækja um starfsleyfi sem tannsmiður og starfa sjálfstætt við fagið eða hjá öðrum.

Skipulag náms

X

Fagvitund starfsstéttar (TSM101G)

Námskeið ætlað nemendum í tannsmíði, kenndur er grunnur í fræðilegum vinnubrögðum í háskólanámi, heimildaleit og hugtök aðferðafræðinnar. Nemendur þjálfi sjálfstæð vinnubrögð í heimildaleit og lestri fræðigreina. Kenndur er inngangur að fagsviðum tannsmiða; heilgóma-og partagerð, krónu og brúargerð og tannréttingar. Fagvitund starfstéttar s.s. ábyrgð, samvinna og siðferði.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Snædís Ómarsdóttir
Alexander Nökkvi Baldursson
Snædís Ómarsdóttir
Tannsmíði - BS nám

Ég fór á Háskóladaginn og heillaðist af tannsmiðakynningunni! Kostirnir við tannsmiðanámið er að eftir 3 ára nám til BS gráðu fær maður réttindi til að starfa sem tannsmiður. Einnig er í boði fjölbreytt framhaldsnám í útlöndum sem mér finnst mjög spennandi. Ég hef áhuga á efnafræði, en það er eina raungreinin í tannsmíði

Hafðu samband

Skrifstofa Námsbrautar í tannsmíði
Læknagarði, 3. hæð - L-317
Sími 525 4892
tannsmidi@hi.is
Viðtalstími samkvæmt samkomulagi

Skrifstofa Tannlæknadeildar
Læknagarði, 4. hæð
Sími 525 4871
givars@hi.is
Viðtalstími samkvæmt samkomulagi

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.