Tannlæknavísindi | Háskóli Íslands Skip to main content

Tannlæknavísindi

Tannlæknavísindi

180 einingar - Doktorspróf

. . .

Viltu öðlast dýpri skilning á tannlæknavísindum? Langar þig að stunda rannsóknir?

Tannlæknadeild býður upp á rannsóknatengt framhaldsnám til doktorsgráðu. 

Um námið

Doktorsnám í tannlæknavísindum er þriggja til fimm ára fræðilegt og verklegt rannsóknatengt framhaldsnám.

Umfang rannsóknaverkefnis er 180e að loknu MS-prófi en 300e að loknu BS prófi. 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

B.S. próf frá Háskóla Íslands eða öðru prófi sem rannsóknarnámsnefnd metur að sé samsvarandi eða meistarapróf. Miðað er við að nemandi hafi að lágmarki 7,25 í aðaleinkunn úr B.S. prófi eða samsvarandi námi. Heimilt er að víkja frá reglunni um lágmarkseinkunn hafi umsækjandi t.d. sýnt fram á námshæfni og/eða hæfni í sjálfstæðum rannsóknum.

Hafðu samband

Skrifstofa Tannlæknadeildar
Læknagarði, 2. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Sími: 525 4871
givars@hi.is
Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga  kl. 9-12 og 13-15.

Tannlæknaþjónusta fyrir almenning - Klíník Tannlæknadeildar
Sjá nánari upplýsingar hér.