Skip to main content

Landfræði, doktorsnám

Landfræði

180 einingar - Doktorspróf

. . .

Námið er þriggja ára fræðilegt framhaldsnám (rannsóknatengt framhaldsnám) í landfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild.

Námið er að minnsta kosti 180 einingar og er fullgilt próf til prófgráðunnar philosophiae doctor, PhD. 

Um námið

Doktorsnám felst einkum í rannsókn sem lýkur með doktorsritgerð sem skal vera 180 einingar.

Doktorsnámsnefnd getur gert kröfu um að nemandi í doktorsnámi ljúki einnig námskeiðum.

Einingar fyrir námskeið bætast ofan á þær einingar sem gefnar eru fyrir doktorsverkefnið.

Nánar um hæfniviðmið í kennsluskrá.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

MS-próf frá Líf- og umhverfisvísindadeild eða sambærilegt.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta VoN
s. 525 4466 - ​nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 09:00-15:30

Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík

Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði