Bókmenntir, menning og miðlun


Bókmenntir, menning og miðlun
MA gráða – 120 einingar
Meistaranám í bókmenntum, menningu og miðlun er ætlað að styrkja fræðilega þekkingu og skilning nemenda á tengslum bókmennta, menningar og miðlunar.
Skipulag náms
- Haust
- Fræði og ritun
- Tungumál og menning I
- Kenningar um tileinkun og kennslu erlendra málaV
- Literature and the Environment: Writing in the time of System CollapseV
- Þrettán hlutirV
- Rannsóknarverkefni: Jane Austen and her Feminist LegacyV
- Hollywood: Place and MythV
- Rannsóknarverkefni – Hrollvekjur, raunsæissögur, fantasíur og rómansar: breskar sögulegar skáldsögur frá 1764 til 1950VE
- Ameríkurnar: saga og tungumálV
- Málstofuverkefni: AmeríkurnarV
- SagnasveigarV
- Tileinkun orðaforða: Rannsóknir og kenningarV
- Skapandi skrif (enska)V
- Ritstjórn og fræðileg skrifV
- Vor
- MA-málstofa: Ráðstefna framhaldsnema
- Aðlaganir
- Tungumál og menning II: Evrópsk menntahefðV
- Norður-Amerískar smásögurV
- True stories, well told: Crafting and critiquing creative nonfictionV
- Ameríkurnar: bókmenntir og kvikmyndirV
- Rannsóknir á tileinkun og kennslu erlendra málaV
- Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Skosk skáldsagnagerð á 20. öldV
- W. G. Sebald and the Sebald Tradition in Contemporary LiteratureV
- Menning og andófV
- Fragmented Selves: Identity, Crisis, and Coping in LiteratureV
Fræði og ritun (ENS231F)
Á þessu námskeiði fjöllum við um menningar-, frásagnar- og aðlögunarfræði. Virk þátttaka er nauðsynleg.
Tungumál og menning I (MOM301F)
Viðfangsefni námskeiðsins eru margvísleg tengsl menningar og tungumála út frá hugmyndasögulegum, félags- og málvísindalegum forsendum. Gömul og ný heimsmál verða kynnt, tilurð þeirra, áhrif og afleiðingar. Fjallað verður um talmál og ritmál: Hvað er skrifað, hvers vegna og hvernig? Reglur og ólík viðhorf til tungumála eru rædd og velt verður upp spurningum um tengsl mannsins við hugsun og tungumál.
Kenningar um tileinkun og kennslu erlendra mála (ENS034F)
Í námskeiðinu verða kynntar helstu kenningar um máltöku annars máls og erlendra mála og áhrif kenninga á kennslu. Skoðaðar verða mállegar, félagslegar, sálfræðilegra og námslegar breytur sem áhrif hafa á málanám og málfærni. Til að mynda verður fjallað um máltöku annars máls og erlendra mála hjá börnum og unglingum. Tvítyngi verður skoðað og áhrif þess á málþroska, læsi og námsframvindu barna. Einnig, verður farið yfir helstu kenningar um eðli máltileinkunnar hjá fullorðnum. Nemendur munu leysa verkefni sem skoða máltöku og kennsluaðferðir á mismunandi efni á öðru eða erlendu máli.
Literature and the Environment: Writing in the time of System Collapse (ENS351M)
Andri Snaer Magnason has written presciently in his book On Time and Water that “When a system collapses, language is released from its moorings. Words meant to encapsulate reality hang empty in the air, no longer applicable to anything.” In this course we will examine how this statement refers to our experience of literature now, and we will attempt to discover how writers manage to recapture meaning within a new framework of our understanding of nature and culture.
This course will examine literature in relation to the environment and we will work within the burgeoning field of ecocriticism. Questions we will consider include the relationship between nature and religion; human history versus environmental time; postmodern nature; the relationship between technology and landscape; colonized nature; ecosemiotics; nature and globalization; and what is nature?
Þrettán hlutir (FOR701M)
Conventional sociological or historical accounts tend to portray human life as if objects either are irrelevant or at best, passive and inert. This course follows the ‘material turn’ that has occurred in the social sciences and the humanities in the past 20 years and explores the importance of things for understanding human society and history. Drawing on examples from a wide range of disciplines from design history to archaeology, each week a different object is taken for study, illustrating the various disciplinary and theoretical approaches that have been taken to material culture in recent years. The course will be organized around weekly lectures, reading and discussion. The course will be taught in english.
Rannsóknarverkefni: Jane Austen and her Feminist Legacy (ENS501F)
Jane Austen may be a recognizable staple of classic English literature in the 21st century, but her mass popularity is a fairly recent development. This course will go back to Austen’s beginnings and investigate her as a female pioneer that she was, offering new, refreshing insight into some of her most beloved works, and reframing her importance through a feminist lens. The critical analysis will focus primarily on the late 20th/early 21st century reception and (re)framing of Austen’s work; we will investigate Austen’s role in the creation of the chick-lit and rom-com genres, and her overall influence on modern (post-) feminist literature.
Hollywood: Place and Myth (ENS352M)
What does Sunset Boulevard, double entendres, self-censorship, the Coen Brothers, and #metoo have in common? They all reveal that Hollywood is not quite the fantasy it poses to be.
A very real place and industry within Los Angeles, California, Hollywood has led in film production since the beginning of narrative film, yet its magic is created within the bland and sometimes devastating concrete lots, sound stages and offices of producers and agents.
This course aims to explore the reality of Hollywood and how it has functioned over time, to examine and critique its presentation and reputation through film and media. The course includes critical viewings of films that are based on both the myth and reality of Hollywood as well as critical readings on historical context, news/gossip, and the history of American narrative film.
Only 35 seats are available for ENS352M. Once the course is filled please contact Nikkita (nhp1@hi.is) to be added onto a waiting list in case a spot opens up.
Rannsóknarverkefni – Hrollvekjur, raunsæissögur, fantasíur og rómansar: breskar sögulegar skáldsögur frá 1764 til 1950 (ENS132F)
This research project is linked to the course ENS506G From Gothic Beginnings to Twentieth Century Fantasy and Romance: The British Historical Novel 1764 to 1950.
The course introduces students to the development of the British historical novel up to the middle of the 20th century. Its origins will be traced back to what is seen as the first Gothic novel as well as examining in some detail Walter Scott’s Waverley, which generally is referred to as the first historical novel. The course then outlines the development of the historical novel up to the middle of the 20th century and students read selected texts from this time period. Within this framework, the course explores the way that history has been used by writers across a variety of genres, such as romance and adventure. The course will also include discussions of history in television and film where relevant, along with discussions of relevant theories by both historians and cultural theorists.
The research project involves writing a research paper of 6500-7500 words (75%) and a short essay of 1800-2500 words (25%) OR writing a longer research essay of 8000-10000 words (see below on course assessment). For the short essay, students choose from a list of essay topics given out to students in ENS506G (or come up with their own topic, see below). For the research paper, students choose a topic of their own (or with the teacher’s help); please note that the teacher needs to approve your topic of choice.
The teacher will meet with the students registered for this course on a regular basis to discuss the research paper. Dates to be confirmed.
Ameríkurnar: saga og tungumál (ENS138F)
Þessi málstofa tekur til umfjöllunar helstu mál- og menningarsvæði í Suður-, Mið- og Norður-Ameríku til þess að veita haldgóða sögulega og þvermenningarlega yfirsýn.
Málstofuverkefni: Ameríkurnar (ENS228F)
Þetta málstofuverkefni er ætlað til að vinna rannsóknarspurningu sem sprettur upp úr málstofunni ENS714F Ameríkurnar: Mál og Menning.
Sagnasveigar (ENS502F)
Á þessu námskeiði verða breskir, bandarískir og kanadískir sagnasveigar teknir til fræðilegrar athugunar. Annars vegar verða lesnar stakar sögur úr sveigum en hins vegar íhugað hvernig þær falla inn í eða magna sögusveiginn.
Tileinkun orðaforða: Rannsóknir og kenningar (ENS344M)
Á námskeiðinu verður farið í ýmsar aðferðir til að auka orðaforða eins og tengiorðaaðferðina, notkun flýtispjalda og gildi yfirgripsmikils lestrar. Þá verður eðli orðaforðatileinkunar gerð skil t.d. hvað felst í að læra nýtt orð auk ýmis konar tölfræði varðandi mismunandi kunnáttu í orðaforða.
Skapandi skrif (enska) (ENS817M)
Ef þú hefur brennandi löngun til þess að skrifa skáldsögur, smásögur eða ljóð á ensku, og hefur ánægju af lestri góðra bóka, er þetta námskeið fyrir þig.
Tilgangur námsins er m.a.
1. Að skerpa hæfni nemenda með ritæfingum og ritskoðun á eigin texta.
2. Að auka hæfni nemenda til þess að veita öðrum uppbyggjandi gagnrýni á verk þeirra í ritsmiðju og gefa góð ráð um ritskoðun og endurritun.
Auk þess að örva andagiftina læra nemendur nytsama hluti eins og skipulagningu, uppbyggingu, fléttu, sögusvið, persónusköpun og ritun samtala.
Nemendur skoða einnig og skilgreina verk frægra höfunda til þess að uppgötva hvernig hægt er að nýta bestu tækni til áhrifa á lesandann. Stöðugt endurmat á námsekiðinu tryggir að nemendur bæti verk sín og verði í kjölfarið betri gagnrýnendur á verk annarra. Í lok námskeiðsins skrifar hver nemandi eina smásögu í fullri lengd eða skrifar samansafn ljóða, auk annarra ritæfinga.
Krafist er 100% mætingarskyldu og því hentar námskeiðið ekki fyrir fjarnemendur. Nemendur mæta einu sinni í viku - á fyrirlestur og ritsmiðju (3 kennslustundir í senn).
Nemendur sem uppfylla forkröfur námskeiðins verða skráðir í það. 7 sæti eru ætluð MA nemendum og 7 sæti eru ætluð BA nemendum og þegar kemur að skráningu þá er það fyrstur kemur fyrstur fær.
Ritstjórn og fræðileg skrif (ÍSL101F)
Þjálfun í ýmsum þáttum er varða ritun fræðilegs efnis og ritstjórn. Ólíkar gerðir fræðilegra ritsmíða skoðaðar og metnar. Þjálfun í því að gera athugasemdir við skipulag og framsetningu á fræðilegum texta og í öðrum þáttum ritstjórnar. Áhersla lögð á ritun fræðilegra greina, en einnig hugað að samningu smærri verka (ráðstefnuútdrátta, ritdóma) og stærri (M.A.-ritgerða, doktorsritgerða, bóka). Fjallað um rannsóknaráætlanir, frágang handrita og ritstuld. Tekin dæmi af textum um ýmis efni, einkum málfræðileg, bókmenntaleg og sagnfræðileg. Stuðst við bókina Skrifaðu bæði skýrt og rétt (Höskuldur Þráinsson 2015).
Námskeiðið er opið nemendum á mörgum námsleiðum í MA-námi á Hugvísindasviði skv. reglum viðkomandi greina. Nemendur á MA-stigi í íslenskum bókmenntum, íslenskri málfræði, íslenskum fræðum og íslenskukennslu geta fengið námskeiðið metið sem hluta af þeirri skyldu sem þeir þurfa að uppfylla í meistarastigsnámskeiðum í íslenskum bókmenntum eða íslenskri málfræði. Nemendur í MA-námi í íslenskukennslu geta þó ekki haft þetta námskeið sem eina málfræði- eða bókmenntanámskeiðið á MA-ferlinum.
MA-málstofa: Ráðstefna framhaldsnema (ENS113F)
Þetta er skyldunámskeið fyrir alla meistaranema í ensku. Haldnar eru stuttar málstofur þar sem nemendur fá tækifæri til að ræða stefnur og tilgátur tengdum enskum fræðum og undirbúa sig fyrir að kynna eigin verk og annarra á vettvangi sinna fræða, heima eða erlendis. Mat er byggt á þátttöku í námskeiðinu: 2 stuttum verkefnum og kynningu á rannsóknarverkefni sem unnið er í tengslum við námskeið valnámskeið eða lokaverkefni.
Aðlaganir (ENS217F)
Í þessu námskeiði verður rýnt í bókmenntaverk sem hafa verið aðlöguð yfir í sjónvarpsseríur og kvikmyndir og glímt við hin fjölmörgu hugtök og kenningar sem tengjast þessari tiltölulega nýju og sívaxandi fræðigrein. Námsefnið samanstendur af sérvöldum fræðigreinum, smásögum auk skyldutexta námskeiðsins, Adaptation and Appropriation, eftir Julie Sanders, New Critical Idiom 2015.
Með þessu verður leitast við að skilja hvernig aðlaganir myndast og geta nýst til að brjóta niður hefðir og menningarmúra.
Skoðaðar verða sérvaldir þættir úr nokkrum sjónvarpsseríum sem byggðar hafa verið á skáldsögum eða smásögum, s.s. Saga þernunnar, e. Margaret Atwood, Hroki og hleypidómar og eða Vonir og væntingar, e. Jane Austen og Big Little Lies, e. Liane Moriarty ofl.
Tungumál og menning II: Evrópsk menntahefð (MOM402M)
Evrópsk mennta- og umræðuhefð einkennist af sterkum tengslum háskóla og samfélags. Margir áhrifamestu hugsuða Evrópu á 19. og 20. öld störfuðu utan háskólanna og margir þeirra sem áttu hefðbundinn starfsferil innan háskólanna voru líka virkir samfélagsgagnrýnendur, skiptu sér af stjórnmálaumræðu dagsins og höfðu jafnvel talsverð áhrif. Í námskeiðinu lítum við á verk nokkurra valinna evrópskra hugsuða sem eiga það sameiginlegt að hafa verið áhrifamiklir jafnt í fræðunum sem á vettvangi samfélagsumræðunnar. Um leið hugleiðum við stöðu hins „evrópska“ – að hvaða leyti verk þessara hugsuða eru í eðli sínu evrópumiðuð og að hvaða marki við sjáum skilning á menningarlegri óvissu koma fram.
Norður-Amerískar smásögur (ENS226F)
Á þessu námskeiði verða kynntar og ræddar helstu áherslur í efni og efnistökum smásögunnar í Bandaríkjunum og ensku Kanada.
True stories, well told: Crafting and critiquing creative nonfiction (ENS619M)
Skapandi fræðirit (e. creative nonfiction) er umdeild og samkvæmt sumum tegund sem blandar saman tveim efnisgreinum sem ekki sitja vel saman. „Skapandi“ vísar í sköpunnar ritverka og ímyndunaraflsins sem tengist skáldskap og ljóðum, og „fræðirit“ vísar til viðfangsefnisins: raunverulegt fólk, staðir, hlutir og atburðir. Markmið skapandi fræðirita er að nota bókmenntatækni til að miðla einhverju sönnu—óskálduðu—um heiminn okkur til lesenda.
Þetta námskeið, eins og grein skapandi fræðirita, situr klofvega á milli fræðilegra/skapandi skila. Saman munum við fræðast meira um nokkra af afrekustu og virtustu rithöfundum CNF á 20. og 21. öld — þar á meðal Joan Didion, David Foster Wallace, James Baldwin, Annie Dillard, Maxine Hong Kingston, Nora Ephron, Zadie Smith, David Sedaris, Truman Capote, Virginia Woolf, Leslie Jamison og Rebecca Solnit—stunda náið lestur og greiningu á bæði „skapandi“ og „fræðirit“ í verkum sínum, sem og greiningu á fræðilegum aðferðum eins og femínisma, post-colonialism og critical race theory sem hafa áhrif á skrif þeirra.
Í þessu námskeiði er einnig þáttur í skapandi verkstæði, þar sem nemendur nota það sem þeir læra af því að greina og setja skapandi fræði í samhengi til að framleiða að lokum sín eigin verk af skapandi fræði, sem verða lögð fram til ritsmiðju.
Ameríkurnar: bókmenntir og kvikmyndir (ENS237F)
Þessi málstofa tekur til umfjöllunar bókmenntir og kvikmyndir í Suður-, Mið- og Norður-Ameríku til þess að veita haldgóða sögulega og þvermenningarlega yfirsýn.
Rannsóknir á tileinkun og kennslu erlendra mála (ENS235F)
Í námskeiðinu verða kynntar helstu rannsóknir á máltöku og kennslu annars máls og erlendra mála. Fjallað verður um eigindlegar og megindlegar rannsóknaraðferðir sem notaðar eru við könnun á máltöku og kennsluaðferðum. Nemendur fá innsýn í raunveruleg dæmi og takast sjálfir á við rannsóknir á þessu sviði.
Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Skosk skáldsagnagerð á 20. öld (ENS606M)
Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Þetta námskeið gefur yfirlit yfir skoska skáldsagnagerð á 20. öld og skoðar hvernig skoskir rithöfundar lýsa Skotlandi, Skotum, og skosku þjóðfélagi í skáldsögum sínum. Við byrjum á að skoða menningarlegan og sögulegan bakgrunn Skotlands á tuttugustu öld, og lesum svo valin bókmenntaverk eftir mikilvæga höfunda frá hinu svokallaða skoska endurreisnartímabili í bókmenntum frá 1920-40. Þá verða lesin verk eftir höfunda frá miðri og fram á síðasta áratug tuttugustu aldar þar sem metin verða áhrif skosku bókmenntaendurreisnarinnar og verkin skoðuð með sérstöku tilliti til þess hvernig höfundar fjalla um þjóðerni, trúabrögð, stéttskiptingu, kyngerfi (þ.m.t. kynjaskiptingu og kynvitund), og einnig með tilliti til þess hvernig höfundar nota frásagnahefðir, skoska tungumálið og mállýskur.
W. G. Sebald and the Sebald Tradition in Contemporary Literature (ENS458M)
Theodor Adorno wrote in his essay “Cultural Criticism and Society” that “To write poetry after Auschwitz is barbaric.” In other words, to continue to produce monuments to the culture that gave rise to Auschwitz is simply to reconfirm that culture. Adorno meant to say that art after such genocidal events cannot be the same but must change if we are not to continue down the path of self-destruction. W. G. Sebald’s work has been seen as affecting such a paradigm shift in the European novel, as it confronts the relationship between place and history, personal identity and historical collectivity, trauma and memory.
In this course we will read The Rings of Saturn by W.G. Sebald and look at later novelists and essayists, some of whom utilize photographs as narrative material, who have followed in Sebald’s footsteps. We will examine to what extent these works help constitute a “Sebald tradition” and whether this tradition answers Adorno’s call for a meaningful paradigm shift in literature. The following authors have been suggested as being in that tradition, and we will read works by some of them. These may include:
Visitation, Jenny Erpenbeck
Open City; A Novel, Teju Cole
The Last Supper, Rachel Cusk
See/Saw: Looking at Photographs, Geoff Dyer
Leaving the Atocha Station, Ben Lerner
Paris Nocturne: A novel, Patrick Modiano
Panorama (Peter Owen World Series), Dusan Sarotar
Menning og andóf (MFR703M)
Í námskeiðinu er fjallað um samspil pólitískrar róttækni, menningar, hefðar og valds. Sérstaklega er hugað að birtingarmyndum andófs í samtímanum, orðræðu lýðræðis og menningarlegs mismunar og viðbrögðum við gagnrýni og andófi innan hefðar nútímastjórnmála. Fjallað er um þátt menntamanna og rithöfunda og vægi listrænnar tjáningar og hönnunar við umbreytingu félagslegs og menningarlegs umhvefis. Þá er fjölmiðlaorðræða skoðuð og greind og fjallað um hin ólíku og oft andstæðu markmið sem sjá má í starfsemi stofnana samfélagsins. Valdir eru nokkrir átakapunktar menningar- og samfélagsorðræðu sem draga fram grundvallartogstreitu frjálslyndra lýðræðissamfélaga, svo sem spurningar um visku eða fávisku almennings, viðbrögð við loftslagsbreytingum, óöfnuð og ofsafátækt. Loks er fjallað um spillingu og vald, félagslega og menningarlega tjáningu, möguleika og takmarkanir tjáningarfrelsis, notkun og misnotkun upplýsinga, leynd, fals og falsfréttir.
Fragmented Selves: Identity, Crisis, and Coping in Literature (ENS307F)
As R. D. Laing writes in The Politics of Experience, “the ordinary person is a shriveled, desiccated fragment of what a person can be,” one who is fundamentally alienated from him or herself and others. Literature alternately reflects this alienation and counters it by offering methods of coping and, ultimately, overcoming personal obstacles. In this course, we will focus on depictions of the self in crisis in various literary works to stress how such crises affect not only the person in question, but also society as a whole. While private affliction or suffering starts with the self, it extends beyond it, mirroring problems that exist in our culture at large.
- Haust
- Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun
- Kenningar um tileinkun og kennslu erlendra málaV
- Literature and the Environment: Writing in the time of System CollapseV
- Þrettán hlutirV
- Rannsóknarverkefni: Jane Austen and her Feminist LegacyV
- Hollywood: Place and MythV
- Rannsóknarverkefni – Hrollvekjur, raunsæissögur, fantasíur og rómansar: breskar sögulegar skáldsögur frá 1764 til 1950VE
- Ameríkurnar: saga og tungumálV
- Málstofuverkefni: AmeríkurnarV
- SagnasveigarV
- Tileinkun orðaforða: Rannsóknir og kenningarV
- Skapandi skrif (enska)V
- Ritstjórn og fræðileg skrifV
- Vor
- Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun
- Tungumál og menning II: Evrópsk menntahefðV
- Norður-Amerískar smásögurV
- True stories, well told: Crafting and critiquing creative nonfictionV
- Ameríkurnar: bókmenntir og kvikmyndirV
- Rannsóknir á tileinkun og kennslu erlendra málaV
- Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Skosk skáldsagnagerð á 20. öldV
- W. G. Sebald and the Sebald Tradition in Contemporary LiteratureV
- Menning og andófV
- Fragmented Selves: Identity, Crisis, and Coping in LiteratureV
Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun (BMM441L)
Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun.
Kenningar um tileinkun og kennslu erlendra mála (ENS034F)
Í námskeiðinu verða kynntar helstu kenningar um máltöku annars máls og erlendra mála og áhrif kenninga á kennslu. Skoðaðar verða mállegar, félagslegar, sálfræðilegra og námslegar breytur sem áhrif hafa á málanám og málfærni. Til að mynda verður fjallað um máltöku annars máls og erlendra mála hjá börnum og unglingum. Tvítyngi verður skoðað og áhrif þess á málþroska, læsi og námsframvindu barna. Einnig, verður farið yfir helstu kenningar um eðli máltileinkunnar hjá fullorðnum. Nemendur munu leysa verkefni sem skoða máltöku og kennsluaðferðir á mismunandi efni á öðru eða erlendu máli.
Literature and the Environment: Writing in the time of System Collapse (ENS351M)
Andri Snaer Magnason has written presciently in his book On Time and Water that “When a system collapses, language is released from its moorings. Words meant to encapsulate reality hang empty in the air, no longer applicable to anything.” In this course we will examine how this statement refers to our experience of literature now, and we will attempt to discover how writers manage to recapture meaning within a new framework of our understanding of nature and culture.
This course will examine literature in relation to the environment and we will work within the burgeoning field of ecocriticism. Questions we will consider include the relationship between nature and religion; human history versus environmental time; postmodern nature; the relationship between technology and landscape; colonized nature; ecosemiotics; nature and globalization; and what is nature?
Þrettán hlutir (FOR701M)
Conventional sociological or historical accounts tend to portray human life as if objects either are irrelevant or at best, passive and inert. This course follows the ‘material turn’ that has occurred in the social sciences and the humanities in the past 20 years and explores the importance of things for understanding human society and history. Drawing on examples from a wide range of disciplines from design history to archaeology, each week a different object is taken for study, illustrating the various disciplinary and theoretical approaches that have been taken to material culture in recent years. The course will be organized around weekly lectures, reading and discussion. The course will be taught in english.
Rannsóknarverkefni: Jane Austen and her Feminist Legacy (ENS501F)
Jane Austen may be a recognizable staple of classic English literature in the 21st century, but her mass popularity is a fairly recent development. This course will go back to Austen’s beginnings and investigate her as a female pioneer that she was, offering new, refreshing insight into some of her most beloved works, and reframing her importance through a feminist lens. The critical analysis will focus primarily on the late 20th/early 21st century reception and (re)framing of Austen’s work; we will investigate Austen’s role in the creation of the chick-lit and rom-com genres, and her overall influence on modern (post-) feminist literature.
Hollywood: Place and Myth (ENS352M)
What does Sunset Boulevard, double entendres, self-censorship, the Coen Brothers, and #metoo have in common? They all reveal that Hollywood is not quite the fantasy it poses to be.
A very real place and industry within Los Angeles, California, Hollywood has led in film production since the beginning of narrative film, yet its magic is created within the bland and sometimes devastating concrete lots, sound stages and offices of producers and agents.
This course aims to explore the reality of Hollywood and how it has functioned over time, to examine and critique its presentation and reputation through film and media. The course includes critical viewings of films that are based on both the myth and reality of Hollywood as well as critical readings on historical context, news/gossip, and the history of American narrative film.
Only 35 seats are available for ENS352M. Once the course is filled please contact Nikkita (nhp1@hi.is) to be added onto a waiting list in case a spot opens up.
Rannsóknarverkefni – Hrollvekjur, raunsæissögur, fantasíur og rómansar: breskar sögulegar skáldsögur frá 1764 til 1950 (ENS132F)
This research project is linked to the course ENS506G From Gothic Beginnings to Twentieth Century Fantasy and Romance: The British Historical Novel 1764 to 1950.
The course introduces students to the development of the British historical novel up to the middle of the 20th century. Its origins will be traced back to what is seen as the first Gothic novel as well as examining in some detail Walter Scott’s Waverley, which generally is referred to as the first historical novel. The course then outlines the development of the historical novel up to the middle of the 20th century and students read selected texts from this time period. Within this framework, the course explores the way that history has been used by writers across a variety of genres, such as romance and adventure. The course will also include discussions of history in television and film where relevant, along with discussions of relevant theories by both historians and cultural theorists.
The research project involves writing a research paper of 6500-7500 words (75%) and a short essay of 1800-2500 words (25%) OR writing a longer research essay of 8000-10000 words (see below on course assessment). For the short essay, students choose from a list of essay topics given out to students in ENS506G (or come up with their own topic, see below). For the research paper, students choose a topic of their own (or with the teacher’s help); please note that the teacher needs to approve your topic of choice.
The teacher will meet with the students registered for this course on a regular basis to discuss the research paper. Dates to be confirmed.
Ameríkurnar: saga og tungumál (ENS138F)
Þessi málstofa tekur til umfjöllunar helstu mál- og menningarsvæði í Suður-, Mið- og Norður-Ameríku til þess að veita haldgóða sögulega og þvermenningarlega yfirsýn.
Málstofuverkefni: Ameríkurnar (ENS228F)
Þetta málstofuverkefni er ætlað til að vinna rannsóknarspurningu sem sprettur upp úr málstofunni ENS714F Ameríkurnar: Mál og Menning.
Sagnasveigar (ENS502F)
Á þessu námskeiði verða breskir, bandarískir og kanadískir sagnasveigar teknir til fræðilegrar athugunar. Annars vegar verða lesnar stakar sögur úr sveigum en hins vegar íhugað hvernig þær falla inn í eða magna sögusveiginn.
Tileinkun orðaforða: Rannsóknir og kenningar (ENS344M)
Á námskeiðinu verður farið í ýmsar aðferðir til að auka orðaforða eins og tengiorðaaðferðina, notkun flýtispjalda og gildi yfirgripsmikils lestrar. Þá verður eðli orðaforðatileinkunar gerð skil t.d. hvað felst í að læra nýtt orð auk ýmis konar tölfræði varðandi mismunandi kunnáttu í orðaforða.
Skapandi skrif (enska) (ENS817M)
Ef þú hefur brennandi löngun til þess að skrifa skáldsögur, smásögur eða ljóð á ensku, og hefur ánægju af lestri góðra bóka, er þetta námskeið fyrir þig.
Tilgangur námsins er m.a.
1. Að skerpa hæfni nemenda með ritæfingum og ritskoðun á eigin texta.
2. Að auka hæfni nemenda til þess að veita öðrum uppbyggjandi gagnrýni á verk þeirra í ritsmiðju og gefa góð ráð um ritskoðun og endurritun.
Auk þess að örva andagiftina læra nemendur nytsama hluti eins og skipulagningu, uppbyggingu, fléttu, sögusvið, persónusköpun og ritun samtala.
Nemendur skoða einnig og skilgreina verk frægra höfunda til þess að uppgötva hvernig hægt er að nýta bestu tækni til áhrifa á lesandann. Stöðugt endurmat á námsekiðinu tryggir að nemendur bæti verk sín og verði í kjölfarið betri gagnrýnendur á verk annarra. Í lok námskeiðsins skrifar hver nemandi eina smásögu í fullri lengd eða skrifar samansafn ljóða, auk annarra ritæfinga.
Krafist er 100% mætingarskyldu og því hentar námskeiðið ekki fyrir fjarnemendur. Nemendur mæta einu sinni í viku - á fyrirlestur og ritsmiðju (3 kennslustundir í senn).
Nemendur sem uppfylla forkröfur námskeiðins verða skráðir í það. 7 sæti eru ætluð MA nemendum og 7 sæti eru ætluð BA nemendum og þegar kemur að skráningu þá er það fyrstur kemur fyrstur fær.
Ritstjórn og fræðileg skrif (ÍSL101F)
Þjálfun í ýmsum þáttum er varða ritun fræðilegs efnis og ritstjórn. Ólíkar gerðir fræðilegra ritsmíða skoðaðar og metnar. Þjálfun í því að gera athugasemdir við skipulag og framsetningu á fræðilegum texta og í öðrum þáttum ritstjórnar. Áhersla lögð á ritun fræðilegra greina, en einnig hugað að samningu smærri verka (ráðstefnuútdrátta, ritdóma) og stærri (M.A.-ritgerða, doktorsritgerða, bóka). Fjallað um rannsóknaráætlanir, frágang handrita og ritstuld. Tekin dæmi af textum um ýmis efni, einkum málfræðileg, bókmenntaleg og sagnfræðileg. Stuðst við bókina Skrifaðu bæði skýrt og rétt (Höskuldur Þráinsson 2015).
Námskeiðið er opið nemendum á mörgum námsleiðum í MA-námi á Hugvísindasviði skv. reglum viðkomandi greina. Nemendur á MA-stigi í íslenskum bókmenntum, íslenskri málfræði, íslenskum fræðum og íslenskukennslu geta fengið námskeiðið metið sem hluta af þeirri skyldu sem þeir þurfa að uppfylla í meistarastigsnámskeiðum í íslenskum bókmenntum eða íslenskri málfræði. Nemendur í MA-námi í íslenskukennslu geta þó ekki haft þetta námskeið sem eina málfræði- eða bókmenntanámskeiðið á MA-ferlinum.
Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun (BMM441L)
Meistararitgerð í bókmenntum, menningu og miðlun.
Tungumál og menning II: Evrópsk menntahefð (MOM402M)
Evrópsk mennta- og umræðuhefð einkennist af sterkum tengslum háskóla og samfélags. Margir áhrifamestu hugsuða Evrópu á 19. og 20. öld störfuðu utan háskólanna og margir þeirra sem áttu hefðbundinn starfsferil innan háskólanna voru líka virkir samfélagsgagnrýnendur, skiptu sér af stjórnmálaumræðu dagsins og höfðu jafnvel talsverð áhrif. Í námskeiðinu lítum við á verk nokkurra valinna evrópskra hugsuða sem eiga það sameiginlegt að hafa verið áhrifamiklir jafnt í fræðunum sem á vettvangi samfélagsumræðunnar. Um leið hugleiðum við stöðu hins „evrópska“ – að hvaða leyti verk þessara hugsuða eru í eðli sínu evrópumiðuð og að hvaða marki við sjáum skilning á menningarlegri óvissu koma fram.
Norður-Amerískar smásögur (ENS226F)
Á þessu námskeiði verða kynntar og ræddar helstu áherslur í efni og efnistökum smásögunnar í Bandaríkjunum og ensku Kanada.
True stories, well told: Crafting and critiquing creative nonfiction (ENS619M)
Skapandi fræðirit (e. creative nonfiction) er umdeild og samkvæmt sumum tegund sem blandar saman tveim efnisgreinum sem ekki sitja vel saman. „Skapandi“ vísar í sköpunnar ritverka og ímyndunaraflsins sem tengist skáldskap og ljóðum, og „fræðirit“ vísar til viðfangsefnisins: raunverulegt fólk, staðir, hlutir og atburðir. Markmið skapandi fræðirita er að nota bókmenntatækni til að miðla einhverju sönnu—óskálduðu—um heiminn okkur til lesenda.
Þetta námskeið, eins og grein skapandi fræðirita, situr klofvega á milli fræðilegra/skapandi skila. Saman munum við fræðast meira um nokkra af afrekustu og virtustu rithöfundum CNF á 20. og 21. öld — þar á meðal Joan Didion, David Foster Wallace, James Baldwin, Annie Dillard, Maxine Hong Kingston, Nora Ephron, Zadie Smith, David Sedaris, Truman Capote, Virginia Woolf, Leslie Jamison og Rebecca Solnit—stunda náið lestur og greiningu á bæði „skapandi“ og „fræðirit“ í verkum sínum, sem og greiningu á fræðilegum aðferðum eins og femínisma, post-colonialism og critical race theory sem hafa áhrif á skrif þeirra.
Í þessu námskeiði er einnig þáttur í skapandi verkstæði, þar sem nemendur nota það sem þeir læra af því að greina og setja skapandi fræði í samhengi til að framleiða að lokum sín eigin verk af skapandi fræði, sem verða lögð fram til ritsmiðju.
Ameríkurnar: bókmenntir og kvikmyndir (ENS237F)
Þessi málstofa tekur til umfjöllunar bókmenntir og kvikmyndir í Suður-, Mið- og Norður-Ameríku til þess að veita haldgóða sögulega og þvermenningarlega yfirsýn.
Rannsóknir á tileinkun og kennslu erlendra mála (ENS235F)
Í námskeiðinu verða kynntar helstu rannsóknir á máltöku og kennslu annars máls og erlendra mála. Fjallað verður um eigindlegar og megindlegar rannsóknaraðferðir sem notaðar eru við könnun á máltöku og kennsluaðferðum. Nemendur fá innsýn í raunveruleg dæmi og takast sjálfir á við rannsóknir á þessu sviði.
Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Skosk skáldsagnagerð á 20. öld (ENS606M)
Frá kofum og kastölum Hálandanna til stórborga og dópistabæla Láglandsins: Þetta námskeið gefur yfirlit yfir skoska skáldsagnagerð á 20. öld og skoðar hvernig skoskir rithöfundar lýsa Skotlandi, Skotum, og skosku þjóðfélagi í skáldsögum sínum. Við byrjum á að skoða menningarlegan og sögulegan bakgrunn Skotlands á tuttugustu öld, og lesum svo valin bókmenntaverk eftir mikilvæga höfunda frá hinu svokallaða skoska endurreisnartímabili í bókmenntum frá 1920-40. Þá verða lesin verk eftir höfunda frá miðri og fram á síðasta áratug tuttugustu aldar þar sem metin verða áhrif skosku bókmenntaendurreisnarinnar og verkin skoðuð með sérstöku tilliti til þess hvernig höfundar fjalla um þjóðerni, trúabrögð, stéttskiptingu, kyngerfi (þ.m.t. kynjaskiptingu og kynvitund), og einnig með tilliti til þess hvernig höfundar nota frásagnahefðir, skoska tungumálið og mállýskur.
W. G. Sebald and the Sebald Tradition in Contemporary Literature (ENS458M)
Theodor Adorno wrote in his essay “Cultural Criticism and Society” that “To write poetry after Auschwitz is barbaric.” In other words, to continue to produce monuments to the culture that gave rise to Auschwitz is simply to reconfirm that culture. Adorno meant to say that art after such genocidal events cannot be the same but must change if we are not to continue down the path of self-destruction. W. G. Sebald’s work has been seen as affecting such a paradigm shift in the European novel, as it confronts the relationship between place and history, personal identity and historical collectivity, trauma and memory.
In this course we will read The Rings of Saturn by W.G. Sebald and look at later novelists and essayists, some of whom utilize photographs as narrative material, who have followed in Sebald’s footsteps. We will examine to what extent these works help constitute a “Sebald tradition” and whether this tradition answers Adorno’s call for a meaningful paradigm shift in literature. The following authors have been suggested as being in that tradition, and we will read works by some of them. These may include:
Visitation, Jenny Erpenbeck
Open City; A Novel, Teju Cole
The Last Supper, Rachel Cusk
See/Saw: Looking at Photographs, Geoff Dyer
Leaving the Atocha Station, Ben Lerner
Paris Nocturne: A novel, Patrick Modiano
Panorama (Peter Owen World Series), Dusan Sarotar
Menning og andóf (MFR703M)
Í námskeiðinu er fjallað um samspil pólitískrar róttækni, menningar, hefðar og valds. Sérstaklega er hugað að birtingarmyndum andófs í samtímanum, orðræðu lýðræðis og menningarlegs mismunar og viðbrögðum við gagnrýni og andófi innan hefðar nútímastjórnmála. Fjallað er um þátt menntamanna og rithöfunda og vægi listrænnar tjáningar og hönnunar við umbreytingu félagslegs og menningarlegs umhvefis. Þá er fjölmiðlaorðræða skoðuð og greind og fjallað um hin ólíku og oft andstæðu markmið sem sjá má í starfsemi stofnana samfélagsins. Valdir eru nokkrir átakapunktar menningar- og samfélagsorðræðu sem draga fram grundvallartogstreitu frjálslyndra lýðræðissamfélaga, svo sem spurningar um visku eða fávisku almennings, viðbrögð við loftslagsbreytingum, óöfnuð og ofsafátækt. Loks er fjallað um spillingu og vald, félagslega og menningarlega tjáningu, möguleika og takmarkanir tjáningarfrelsis, notkun og misnotkun upplýsinga, leynd, fals og falsfréttir.
Fragmented Selves: Identity, Crisis, and Coping in Literature (ENS307F)
As R. D. Laing writes in The Politics of Experience, “the ordinary person is a shriveled, desiccated fragment of what a person can be,” one who is fundamentally alienated from him or herself and others. Literature alternately reflects this alienation and counters it by offering methods of coping and, ultimately, overcoming personal obstacles. In this course, we will focus on depictions of the self in crisis in various literary works to stress how such crises affect not only the person in question, but also society as a whole. While private affliction or suffering starts with the self, it extends beyond it, mirroring problems that exist in our culture at large.
- Haust
- Miðlunarleiðir I, heimildamyndir, textagerð, myndanotkunV
- Vor
- Miðlunarleiðir II: Munnleg framsetning, sýningar, stafræn miðlunV
- Tjákn (e. emojis) í máli, tækni og samfélagiV
Miðlunarleiðir I, heimildamyndir, textagerð, myndanotkun (HMM122F)
Í námskeiðunum Miðlunarleiðir I og Miðlunarleiðir II eru kynnt grunnatriði aðferða við miðlun menningarefnis í hug- og félagsvísindum. Miðlunarleiðir I eru á haustönn en Miðlunarleiðir II eru á vorönn.
Í Miðlunarleiðum I verður unnið með:
- Texta og myndir í fyrri hluta annarinnar. Nemendur munu fá þjálfun við greinaskrif og orðræðugreiningu annars vegar og myndanotkun og myndgreiningu hins vegar.
- Stuttmyndagerð í síðari hluta annarinnar. Þar vinna nemendur að gerð stuttmynda. Í því felst grunnþjálfun í handritagerð, tökum og klippi og nemendur vinna í hópum að stuttmynd í samræmi við tiltekið þema. Hvor efnisþáttur um sig vegur 50% í námskeiðinu.
Engin próf eru í námskeiðinu. Þess í stað vinna nemendur verkefni, einstaklings- og hópverkefni. Þau eru eftirfarandi:
- Greiningar á textum og myndum
- Grein með mynd um tiltekið þema til opinberrar birtingar, um 800 orð.
- Hópverkefni þar sem nemendur vinna að stuttmynd sem er sýnd við lok námskeiðsins. Áhersla er lögð á hópavinnu og hagnýt verkefni.
Námskeiðið er ekki kennt í fjarnámi.
Miðlunarleiðir II: Munnleg framsetning, sýningar, stafræn miðlun (HMM242F)
Í Miðlunarleiðum II á vorönn er unnið með eftirfarandi miðlunarleiðir: a) munnleg framsetning og b) sýningar á menningarsögulegu efni. Stafræn miðlun verður fléttuð inn í báða þætti.
Nemendur fara yfir grunnatriði í munnlegri framsetningu og æfa sig í minni og stærri hópum. Einnig verður farið yfir grunnatriði varðandi skipulagingu á ráðstefnum og málþingum og stjórnun þeirra. Stafræn miðlun verður fléttuð inn í kynningarhluta þessa viðfangsefnis. Við lok þess þáttar er haldin ráðstefna þar sem allir nemendur kynna verkefni sín. Að honum loknum tekur við þáttur um sýningar með tengingu við stafræna miðlun. Fjallað verður um grunnatriði sýninga og ólíkar leiðir við framsetningu mynda og texta og hvaða reglur gilda um framsetningu texta á netinu. Nemendur vinna við hagnýt verkefni í þessu samhengi. Samhliða verður farið yfir grunnatriði í stafrænni miðlun, hverjar eru helstu miðlunarleiðir, kostir og gallar.
Engin próf eru í námskeiðinu. Þess í stað vinna nemendur verkefni, einstaklings- og hópverkefni. Þau eru eftirfarandi:
- fyrirlestur á ráðstefnu og önnur verkefni í því samhengi
- Sýningagreining og hagnýtt verkefni í tengslum við sýningar á vegum Borgarsögusafns
- Stafræn miðlun verður fléttuð inn í báða þætti. Áhersla er lögð á sameiginleg þemu og hópavinnu í námskeiðinu.
Námskeiðið er ekki kennt í fjarnámi.
Tjákn (e. emojis) í máli, tækni og samfélagi (MLT606F)
Þetta námskeið fjallar um tjákn (e. emojis). Ef tjákn væru tungumál væri ekkert annað mannlegt mál með fleiri málhafa. Vistkerfi tjákna virðist enn fremur hafa þversagnakennd áhrif á tungumál. Að sumu leyti bjóða tjákn upp á fjölbreyttari leiðir til að tjá sig í ritmáli en nokkru sinni fyrr – en þau hafa þó einnig verið borin saman við nýlenskuna í dystópíu Orwell, 1984, vegna þess hvernig þau takmarka möguleika á tjáskiptum.
Þó að tjákn eigi sér fremur stutta sögu þá hefur mikið verið um þau fjallað, bæði í akademísku samhengi og utan þess. Í þessu námskeiði munum við kanna hvaðan tjákn koma, hvernig tæknin sem liggur þeim að baki virkar og hvernig hægt er að nota máltækni til að greina og móta mannlega hegðun og upplifun með tjáknum og hugbúnaði sem vinnur með þau. Við munum sjá hvernig djúp tauganet hafa verið notuð við greiningu á viðhorfum í ritmáli og náð betri árangri en fólk í að greina kaldhæðni eftir að hafa verið þjálfuð á milljónum tjákna. Við munum fjalla um hvernig fólk með jaðarsettar sjálfsmyndir hefur barist fyrir inngildingu í samfélagi tjákna þannig að tíst geti tjáð það að vera trans, klæðast andlitsslæðu, vera á blæðingum eða sýnt húðlit þess sem skrifar. Við lærum um hvernig sumar svona tilraunir eru árangursríkar en aðrar ekki og ræðum hvers vegna svo sé. Námskeiðið mun kafa ofan í hvernig við skiljum og misskiljum tjákn og hvernig þau þýðast á milli mála, menningarheima, aldurshópa og ólíkrar tækniumgjarðar, svo sem á milli iPhone og Android-síma.
Námskeiðið mun setja tjákn í samhengi við kenningar í málvísindum, þar á meðal hvernig tjákn hafa verið greind sem skriflegt látbragð (e. gestures) og hvernig rétt sé að fjalla um orðhlutafræði þeirra og merkingarfræði. Málvísindi eru vísindagrein sem hjálpar okkur að uppgötva og skilja kunnáttu sem við búum þegar yfir og þess vegna er vel hugsanlegt að í námskeiðinu munir þú kynnast eigin ómeðvitaðri þekkingu á tjáknum. Námskeiðið hentar nemendum með alls konar bakgrunn.
Hafðu samband
Þjónustuborð Hugvísindasviðs
s.525 4400 hug@hi.is.
Opið virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.
3. hæð Aðalbyggingar.
Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík.
Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér þjónustuborð á Háskólatorgi.
Fylgstu með Hugvísindasviði

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.