
Grunnnám í boði á vormisseri 2024
Til 30. nóvember 2023 er tekið við rafrænum umsóknum um innritun í grunnnám á vormisseri 2024. Athugið að aðeins hluti námsleiða er í boði. Ekki er unnt að taka við umsóknum um grunnnám í námsleiðum við Heilbrigðisvísindasvið. Ekki er tekið við umsóknum um undanþágur frá stúdentsprófi.
SÆKJA UM NÁM
Upplýsingar