Leikskólakennarafræði - aukagrein | Háskóli Íslands Skip to main content

Leikskólakennarafræði - aukagrein

""

Leikskólakennarafræði

60 einingar - Aukagrein

. . .

Vilt þú vera með í að móta framtíðina?

Viltu leggja hornstein að menntun barna og búa þau undir þátttöku í lýðræðissamfélagi?

Viltu stuðla að tækifæri barna til náms og þroska?

Ef svarið er já gæti nám í Leikskólakennarafræðum verið fyrir þig. 

SÆKJA UM NÁM

Um námið

Námið er ætlað þeim sem hyggjast starfa sem leikskólakennarar eða við önnur tengd störf.

Lögð er áhersla á þroska, samskipti og leik. 

Námið samanstendur af 40 einingum í skyldunámi og 20 einingum í frjálsu vali. 

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.

Sjáðu um hvað námið snýst

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Starfsvettvangur

Kennarar gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki og því hefur kennaramenntun lengi verið eftirsótt.

Langflestir þeirra sem ljúka kennaranámi starfa við kennslu en menntunin nýtist einnig vel á öðrum vettvangi, bæði innan menntakerfisins og á almennum vinnumarkaði.

Kennaramenntun er alþjóðlega viðurkennt nám og eru atvinnumöguleikar að loknu námi miklir.

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang

  • Störf í leikskólum
  • Leiðtogastörf í leikskólum
  • Skipulagning uppeldis- og menntastarfs
  • Stjórnun menntastofnana

Félagslíf

Nemendafélagið Kennó er félag kennaranema við Háskóla Íslands. Félagið stendur fyrir skemmtilegum viðburðum, svo sem nýnemakvöldum, árshátíð og vísindaferðum. Félagið hefur einnig staðið fyrir verkefninu Komdu að kenna sem hefur það að markmiði að kynna kennaranám. Fylgstu með Komdu að kenna á Facebook, Instagram og Snapchat!

Þú gætir líka haft áhuga á:
Grunnskólakennsla yngri barnaTómstunda- og félagsmálafræðiUppeldis- og menntunarfræði
Þú gætir líka haft áhuga á:
Grunnskólakennsla yngri barnaTómstunda- og félagsmálafræði
Uppeldis- og menntunarfræði

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid[hja]hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beina til Bryndísar Garðarsdóttur deildarstjóra Deild kennslu- og menntunarfræði

netfang: bryngar[hja]hi.is, símanr. 525 5342