Brautskráðir doktorar | Háskóli Íslands Skip to main content

Brautskráðir doktorar

Hagfræðideild

Kristín Helga B. Birgisdóttir, doktorsvörn 17. maí 2019
Rannsóknarverkefni: Hagsveiflur og heilsa: Áhrif íslenska efnahagshrunsins 2008 á heilsu (e. Business cycles and health: Health responses to the 2008 economic collapse in Iceland). 
Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

David Cook, doktorsvörn 23. febrúar 2018
Rannsóknarverkefni: Promoting environmental sustainability through the utilisation of an indicator set, ecosystem services perspective and non-market valuation techniques.
Í íslenskri þýðingu: Stuðlað að sjálfbærni með notkun umhverfisvísa og hagrænu mati á vistkerfisþjónustu.
Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Eva Marie Hagsten, doktorsvörn 4. desember 2017
Rannsóknarverkefni: The changing guise of ICT as driver of firm performance across Europe
Leiðbeinandi Helgi Tómasson
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Þórhildur Ólafsdóttir, doktorsvörn 12. ágúst 2016
Rannsóknarverkefni: Health and health-behavior responses to macroeconomic shocks
Leiðbeinandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um ritgerðina.
Smellið hér til að skoða myndir frá doktorsvörninni.

Axel Hall, doktorsvörn 2. júní 2015
Doktorsritgerð: Skattar og atvinna á Norðurlöndunum
Leiðbeinandi: Gylfi Zoëga
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um ritgerðina.
Smellið hér til að skoða myndir frá doktorsvörninni.

Ólafur Ísleifsson, doktorsvörn 17. maí 2013
Doktorsritgerð: Íslenska lífeyriskerfið
Leiðbeinandi: Þorvaldur Gylfason
Sjá nánar.
Myndir

Vífill Karlsson, doktorsvörn 15. september 2012
Doktorsritgerð: Samgöngubætur og búferlaflutningar
Leiðbeinandi: Gylfi Magnússon og Sveinn Agnarsson
Myndir

Viðskipta- og hagfræðideild
Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur, doktorsvörn 16. júní 2004
Doktorsritgerð: Determinants of Exports and Foreign Direct Investment in a Small Open Economy
Leiðbeinandi: Þorvaldur Gylfason

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.