Skip to main content

Barnamenningarhátíð

Háskóli Íslands hefur tekið virkan þátt í Barnamenningarhátíð með dagskrá í Vísindasmiðju HÍ og með viðburðum í menningarstofnunum borgarinnar.

Barnamenningarhátíð í Reykjavík er haldin á vorin og er hún ein af megin hátíðum borgarinnar.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands styrkir vísindi í menningu barna. Börnin kynnast vísindum á lifandi hátt á Barnamenningarhátíðinni. 

Ef til vill er því vísindafræi sáð sem vex og dafnar og skilar sér í vísindamönnum framtíðarinnar. 

""
Tengt efni