Skip to main content

Menntun án aðgreiningar, M.Ed.

Menntun án aðgreiningar, M.Ed.

Námið er ætlað kennurum í leik- og grunnskólum sem vilja styrkja sig sem fagmenn í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi. Með sérhæfingunni er komið til móts við brýna þörf fyrir framhaldsmenntun kennara sem starfa í breyttu umhverfi. Jafnframt er brugðist við hraðri fjölgun nemenda með annað móðurmál en íslensku í leik- og grunnskólum. 

Skipulag náms

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa Menntavísindasviðs

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
s. 525 5950 mvs@hi.is

Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga

Fylgstu með Menntavísindasviði

instagram Instagram  youtube Youtube 
Fscebook Facebook

Stakkahlíð

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.