Skip to main content

Eggertssjóður

Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir á sviði jarðfræði og líffræði. 

Sjóðurinn var stofnaður af Háskóla Íslands árið1995. Eggert V. Briem, f. 18. ágúst 1895, ánafnaði Háskóla Íslands með erfðaskrá sinni 20. desember 1994 eignir, erlend verðbréf og gjaldeyrisreikning.

Sjóðurinn starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og hefur sjálfstætt starfandi stjórn.