Skiptinám | Háskóli Íslands Skip to main content

Skiptinám

Skiptinám

Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir 500 háskóla út um allan heim. Í því felast einstök tækifæri fyrir nemendur til að stunda hluta af námi sínu við erlenda háskóla, öðlast alþjóðalega reynslu og skapa sér sérstöðu. Nemendur fá skiptinámið metið inn í námsferil sinn við Háskólann svo dvölin hefur ekki áhrif á lengd námsins 

Kynningarmyndband um skiptinám

Sjáðu um hvað námið snýst

Skiptinám um víða veröld

Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir 500 háskóla um allan heim. Nemendur geta farið í skiptinám til Norðurlanda, Evrópu, Bandaríkjanna, Kanada, Mið- og Suður-Ameríku, Ástralíu, Nýja-Sjálands og Asíu.

Í leitargrunni yfir samstarfsskóla HÍ geta nemendur kannað hvaða möguleikar standa þeim til boða.

Skoða möguleika

Umsóknir

Sótt er um allt skiptinám til Skrifstofu alþjóðasamskipta. 

Umsóknarfrestir
15. janúar til landa utan Evrópu
1. mars til landa innan Evrópu

  Hafðu samband

  Skrifstofa alþjóðasamskipta
  Háskólatorgi, 3. hæð
  Sími: 525-4311
  Netfang: ask@hi.is
  Starfsfólk Skrifstofu alþjóðasamskipta

  Opið alla virka daga, kl.10.00-12.00 og 12.30-15.00

  Netspjall