Styrkir | Háskóli Íslands Skip to main content

Styrkir

Á Menntavísindasviði eru stundaðar grunnrannsóknir, hagnýtar rannsóknir, þjónusturannsóknir og áhersla lögð á fjölbreytta miðlun þekkingar – öflugar samræður við íslenskt samfélag og alþjóðlega fræðasamfélagið.

Nemendum, kennurum og starfsfólki Háskóla Íslands standa til boða styrkir úr sjóðum sem starfræktir eru við Háskólann og ýmsum erlendum sjóðum.

Annars vegar er um að ræða sjóði sem veita styrki til rannsókna, einkum til doktorsnema og fræðimanna við skólann.

Hins vegar eru Styrktarsjóðir Háskóla Íslands en þar er að finna ríflega sextíu sjóði og gjafir sem ánafnaðar hafa verið Háskólanum frá stofnun hans. Flestir sjóðanna starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, sem ætlar þeim að úthluta styrkjum og viðurkenningum til ýmissa verkefna nemenda, kennara og vísindamanna.

Hér er að finna upplýsingar um innlenda og erlenda styrki til rannsókna á sviði menntavísinda og tengdum sviðum.


Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.