Rannsókna- og þróunarsetur ICNP | Háskóli Íslands Skip to main content

Rannsókna- og þróunarsetur ICNP

Á myndinni má sjá fulltrúa hagsmunaaðila sem tóku þátt í að móta markmið og hlutverk Rannsókna- og þróunarsetur um ICNP

Rannsókna- og þróunarsetur um ICNP (International Classification for Nursing Practice) á Íslandi var formlega stofnað árið 2020. Það er starfrækt innan Heilbrigðisvísindastofnunar Háskóla Íslands og hýst hjá Hjúkrunarfræðideild. ICNP setrið er viðurkennt af Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (International Council of Nurses, ICN) sem rannsókna- og þróunarsetur og er starfsemi þess því í samræmi við sýn ICN á e-Health. Setrið er í samstarfi við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Embætti landlæknis og ýmsa aðra hagsmunaaðila.

 

Myndmerki ICN, Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga

Myndmerki ICN, Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.