Uppskeruhátíð í náms- og starfsráðgjöf

Hvenær
24. maí 2022 13:00 til 16:00
Hvar
Lögberg
Stofa 101
Nánar
Aðgangur ókeypis
Uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa þar sem nemendur sem eru að ljúka MA námi kynna rannsóknir sínar.
- Sjálfsábyrgð, velferð og árangur í vinnu með unglingum
- "Við tökum ábyrgðina af þeim" upplifun starfandi náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á sjálfstjórnun í námi á meðal nemenda - Berglind Kristinsdóttir
- Velferð í ráðgjöf, reynsla náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum - Þórdís Eva Sigurðardóttir
- Hópráðgjöf í skólastarfi: Árangur, stuðningur og tækifæri til breytinga. - Aldís Anna Sigurjónsdóttir
- Náms- og starfsþróun ungs fólks - hindranir, stuðningur og sköpun
- Framhaldsskólabraut: upplifun og reynsla nemenda og fagaðila - Helga Rós Einarsdóttir
- Háskólanám í breyttum aðstæðum. Áhyggjur, áskoranir og þörf fyrir stuðning í Covid-19. - María Jónsdóttir
- Að skapa sér vettvang með óstarfstengt nám - Upplifun og reynsla brautskráðra þjóðfræðinga - Margrét Sigvaldadóttir
- Kulnun, efndurhæfing og starfslok kvenna
- „Ég lagði allt í að laga þennan bekk, þar af leiðandi heilsuna mína og væntanlega velferð fjölskyldunnar minnar“Upplifun grunnskólakennara af kulnun í starfi - Þórey Þórarinsdóttir
- Innri sigrar í starfsendurhæfingu: Upplifun og reynsla kvenna af sjálfsvinnu og sjálfsuppbyggingu - Berglind Elva Tryggvadóttir
- „Þetta er algjörlega spurning um hugarfar” Starfslok kvenna, upplifun, undirbúningur og aðlögun - Eydís Þ. Sigurðardóttir
Kaffihlé verður kl. 14:45 - 15:05 og verða veitingar fyrir framan stofuna.
Hér má finna tengil á Zoom fundinn.
Uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa þar sem nemendur sem eru að ljúka MA námi kynna rannsóknir sínar.
