Nordic Melanoma Meeting 2023

Hvenær
11. október 2023 17:00 til 13. október 2023 17:00
Hvar
Harpa, Silfurberg
Nánar
Fullt verð 46.000 kr.
Nordic Melanoma Meeting er haldið annað hvert ár og þingið í ár það fimmtánda í röðinni frá upphafi. Þetta er fyrsta skiptið sem þingið er haldið hér á landi og verður í Hörpunni 11–13 október. Það er fjölbreytt dagskrá med mörgum af helstu sérfræðingum heims á þessu sviði. Melanómaþingið hentar öllum þeim sem hafa áhuga á krabbameinum, húðlækningum, ónæmismedferðum og túmorbíólógíu.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu þingsins:
Möguleiki er einnig fyrir nema að fá aðganginn niðurgreiddan (áhugasamir geta þá sent póst á hildur.helgadottir@sll.se)
Fundurinn er haldinn á vegum Háskólans í samvinnu við Nordic Melanom group.