Nám í kennslu- og menntunarfræðum við grískan háskóla: Stefna um kennslu á vettvangi

Stakkahlíð / Háteigsvegur
K-103
Sophia Goria er fræðakona við deild sérkennslu við Háskóla Thessaly í Grikklandi. Hún verður í heimsókn hér á Menntavísindasvið dagana 25. til 29. september. Rannsóknaráhugi hennar liggur í sjónrænu læsi (visual literacy), fjölhátta kennslufræði og námmati (multimodal pedagogy and multimodal analysis and assessment), fagmennsku kennara og að hanna og þróa námsefni. Sophia hefur unnið í 26 ár sem Kindergarten kennari (kennari 5 til 6 ára barna) innan almenna skólakerfisins á Grikklandi og í sköpunarsmiðjum fyrir börn (creativity centers for children).
Á fundinum verður í stuttu máli farið yfir gríska menntakerfið og helstu einkenni þess. Að því loknu mun Sophia Goria kafa ofan í námskeiðin sem sérkennsludeild býður upp á, með áherslu á kennarastarfið.
Sophia Goria er fræðakona við deild sérkennslu við Háskóla Thessaly í Grikklandi. Hún verður í heimsókn hér á Menntavísindasvið dagana 25. til 29. september. Rannsóknaráhugi hennar liggur í sjónrænu læsi (visual literacy), fjölhátta kennslufræði og námmati (multimodal pedagogy and multimodal analysis and assessment), fagmennsku kennara og að hanna og þróa námsefni. Sophia hefur unnið í 26 ár sem Kindergarten kennari (kennari 5 til 6 ára barna) innan almenna skólakerfisins á Grikklandi og í sköpunarsmiðjum fyrir börn (creativity centers for children).
Á fundinum verður í stuttu máli farið yfir gríska menntakerfið og helstu einkenni þess. Að því loknu mun Sophia Goria kafa ofan í námskeiðin sem sérkennsludeild býður upp á, með áherslu á kennarastarfið.
