Skip to main content

Miðbiksmat í eðlisfræði - Masoumeh Kazemi

Miðbiksmat í eðlisfræði -  Masoumeh Kazemi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. apríl 2023 10:00 til 12:00
Hvar 

Tæknigarður

Geysir - fundarherbergi

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heiti ritgerðar: Samspil örveinda og segulástanda í tvívíðum krómtríhalíð

Doktorsefni: Masoumeh Kazemi

Doktorsnefnd:
 Dr. Ivan Shelykh, prófessor við Raunvísindadeild HÍ, (leiðbeinandi).
Dr. Pavel Besarab. Linnaeus Háskólinn, Kalmar, Svíþjóð.
Dr. Christian Schneider. Háskólinn í Würzburg, Þýskalandi.

Ágrip
Nýstárleg einlaga efni úr CrI3 hafa sýnt einstaka sameiningu af tvívíðri samseglun og öflugri örveindasvörun. Við sýnum fram á þann möguleika að grannfræðilega flókin segulástönd, betur þekkt sem Néel skyrmeindir, saman með öflugum Zeeman hrifum örveindanna, leiðir til verulegrar dreifingar-ósamhverfu fyrir örveindirnar, sem er nauðsinlegt skilyrði til að sjá afbrigðilegu örveinda Hall áhrifin (e. exciton anomolous Hall effect). Að auki, þar sem bjartar örveindir í CrI3 einlögum skilvirkt víxlverka við grindarseglunina, þá er hægt að nýta ljósmeðsveiflu örvun eða pumpun til að stjórnar seguleiginleikum efnisins. Í þessari ritgerð þróum við hinar skammtafræðilegu kenningar sem lýsa þessum tveimur fyrirbrigðum.