Skip to main content

Kínversk nýárshátíð

Kínversk nýárshátíð - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. febrúar 2023 14:00 til 16:00
Hvar 

Háskólatorg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós býður til kínverskrar nýárshátíðar á Háskólatorgi laugardaginn 4. febrúar kl.14:00-16:00. Fyrst verður efnt til dagskrár á sviði og svo hefst menningarkynning á mismunandi stöðvum.

Verið öll velkomin að fagna nýju ári kanínunnar!

Dagskrá:

 • Drekadans
 • Kínverskur hörpuleikur 
 • Einsöngur á kínversku 
 • Barnakór syngur á kínversku 
 • Sýning á hefðbundnum kínverskum klæðnaði

Kynning á kínverskri menningu:

 • Tesmökkun
 • Sýning á kínverskum bókum
 • Matarupplifun
 • Kínversk skrautskrift
 • Mátun á hefðbundum kínverskum fötum
 • Kennsla á kínverska hörpu
 • Kínversk táknaáskorun 
 • Lukkuhjól

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós býður til kínverskrar nýárshátíðar á Háskólatorgi laugardaginn 4. febrúar kl.14:00-16:00. 

Kínversk nýárshátíð