Skip to main content

Íslenskt táknmál: Fortíð, nútíð, framtíð

Íslenskt táknmál: Fortíð, nútíð, framtíð - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. febrúar 2019 16:30 til 18:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 023

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing á degi íslenska táknmálsins 11. febrúar 2019 á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Rannsóknastofu í táknmálsfræðum við HÍ, haldið í stofu 023 (fyrirlestrarsal) í Veröld, Háskóla Íslands kl. 16:30-18:00. Dagskráin fer fram á íslensku og íslensku táknmáli.*

Dagskrá:

  • Setning: Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson setur málþingið
  • Um uppruna og þróun íslenska táknmálsins / Valgerður Stefánsdóttir fyrrum forstöðukona Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra
  • Börnin og snjalltækin: Íslenska og íslenskt táknmál í ölduróti samtímans / Sigríður Sigurjónsdóttir prófessor í íslensku við Háskóla Íslands
  • Þinglok: Bryndís Guðmundsdóttir formaður Málnefndar um íslenskt táknmál varpar hulunni af logoi málnefndarinnar og slítur þinginu

Á milli erinda verða sýnd innslög frá samfélagi döff

Að dagskrá lokinni verður tími fyrir spurningar og samræður yfir kaffiveitingum í boði Málnefndar um íslenskt táknmál

*Fimmtudaginn 7. febrúar verða táknmál í aðalhlutverki í Café Lingua í Borgarbókasafni Grófinni: Táknmál – þú hefur það í hendi þér, sjá hér.