Fræðslufundur um yfirstandandi atburði á Reykjanesskaga

Askja
Stofa 132
Starfsfólk Háskóla Íslands sinnir ýmsum rannsóknum sem tengjast yfirstandandi atburðum í jarðskorpunni við Grindavík og Svartsengi. Atburðirnir eru hluti af lengri atburðarás sem spannar stóran hluta Reykjanesskaga.
Dagskrá þessa fundar samanstendur af fjórum stuttum erindum og rúmum tíma til umræðna og spurninga úr sal.
Fundurinn er einnig aðgengilegur á Zoom
Fundarstjóri er Freysteinn Sigmundsson
Dagskrá
15:00-15:02: Ávarp fundarstjóra
15:02-15:09: Eldvirkni og brotahreyfingar á Reykjanesskaga
Páll Einarsson
15:09-15:16: Kvikuhreyfingar: jarðskjálftar og jarðskorpuhreyfingar
Thomas Winder & Halldór Geirsson
15:16-15:23: Hvað gerist þegar kvika kemur upp á yfirborð?
Ármann Höskuldsson og Hörn Hrafnsdóttir
15:23-15:30: Bergfræði og kvikugös
Enikö Bali
15:30-16:00: Umræður og spurningar úr sal
Starfsfólk Háskóla Íslands sinnir ýmsum rannsóknum sem tengjast yfirstandandi atburðum í jarðskorpunni við Grindavík og Svartsengi. Atburðirnir eru hluti af lengri atburðarás sem spannar stóran hluta Reykjanesskaga.
Dagskrá þessa fundar samanstendur af fjórum stuttum erindum og rúmum tíma til umræðna og spurninga úr sal.
Fundarstjóri er Freysteinn Sigmundsson
