Skip to main content

Alþjóðlegt málþing um víkinga í Austurvegi

Alþjóðlegt málþing um víkinga í Austurvegi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. október 2021 11:00 til 22. október 2021 17:00
Hvar 

Húsakynni HÍ á Laugarvatni

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagana 21-22. október verður haldið alþjóðlegt málþing um víkinga í Austurvegi í húsakynnum Háskóla Íslands á Laugarvatni. Málþingið er hluti af alþjóðlega rannsóknarverkefninu Legends of the Eastern Vikings (via.hi.is) sem styrkt er af Rannsóknasjóði.

Markmið málþingsins er að tengja saman rannsóknir á austrænum víkingum af ólíkum fræðisviðum. Fjölþjóðlegur hópur fræðimanna með bakgrunn í sagnfræði, bókmenntum, málvísindum og fornleifafræði mun þar gera grein fyrir helstu nýjungum í rannsóknum á þessu sviði.

Dagskrá: 

Sigfús Blöndal Memorial Conference on Varangian Studies 

Day one (21 October)

  • Session 1 (11-12.30)
    Chair: Sverrir Jakobsson.
    - Þórir Jónsson Hraundal, Varangians in Arabic sources.
    - Tonicha Upham, Naming, Defining, and Describing Women in the Arabic and Persian Sources on the Rūs.
  • Session 2 (13.45-15.15)
    Chair: Þórir Jónsson Hraundal.
    - Neil Price, Vikings in the (Far) East: the Archaeological Challenge.
    - Csete Katona, “They die when he dies”. The king of the Volga Rus’ and his comitatus.
  • Session 3 (15.45-17.15)
    Chair: Daria Segal.
    - Ildar Garipzanov, The Concept of “Varangian Christianity” Revisited.
    - Monica White, The Rhythm of Byzantine-Rus Relations.

Day two (22 October)

  • Session 4 (10-11.15)
    Chair: Þórir Jónsson Hraundal.
    - Sverrir Jakobsson, The Making of the Varangians.
    - Ryan Fenster, The West on The North in The East: Western images of the Norse and the Rus', 800-1250 AD.
  • Session 5 (12.30-14)
    Chair: Sverrir Jakobsson.
    - Roland Scheel, Deconstructing Væringjasaga: Byzantine and Old Norse Perspectives on the Varangians.
    - Daria Segal, Discursive Strategies Concerning Scandinavian Presence on the Territories of Rus’ in Old Church-Slavonic Sources.
  • Session 6 (14.45-15.45)
    Chair: Daria Segal.
    - Kjartan Jakobsson Richter, Nordic Missionaries.
    - Valur Gunnarsson, The Ancient Rus and the Ukraine-Russia Crisis.
  • Session 7 (16-17.00): Final discussion

Sigfús Blöndal.

Alþjóðlegt málþing um víkinga í Austurvegi