Skip to main content

Alþjóðlegir nýnemar boðnir velkomnir

Alþjóðlegir nýnemar boðnir velkomnir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. ágúst 2022 10:00 til 26. ágúst 2022 20:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kynningardagar fyrir alþjóðlega nýnema eru haldnir í upphafi hvers misseris. Markmið daganna er að kynna þjónustu Háskólans og styðja nemendur í að aðlagast nýrri menningu og kynnast öðrum nemendum. 

Á dagskrá eru spennandi námskeið, skipulagðar gönguferðir um háskólasvæðið, kynningar fræðasviða og viðburðir á vegum Stúdentaráðs.  

Náms- og starfsráðgjöf býður upp á námskeiðið The Keys to Success at the University of Iceland þar sem nemendur fá leiðbeiningar um hvernig vænlegast sé að ná árangri í námi við Háskólann og njóta dvalarinnar á Íslandi.  Þá geta áhugasamir nemendur tekið þátt í örnámskeiði í íslensku, Icelandic in 90 minutes. 

Nánari upplýsingar um kynningardagana

Á dagskrá eru spennandi námskeið, skipulagðar gönguferðir um háskólasvæðið, kynningar fræðasviða og viðburðir á vegum Stúdentaráðs.  

Alþjóðlegir nýnemar boðnir velkomnir