Skip to main content
3. júní 2022

Sara Þöll hlýtur Fulbrigt styrk til náms Michigan háskóla

Sara Þöll hlýtur Fulbrigt styrk til náms Michigan háskóla - á vefsíðu Háskóla Íslands

Þann 31. maí síðastliðinn veitti Fulbright stofnunin á Íslandi styrki til íslenskra náms- og fræðimanna við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu.

Að þessu sinni hlaut Sara Þöll Finnbogadóttir, BA nemi í stjórnmálafræði, styrk til meistaranáms í viðhorfskönnunum og gagnavísindum við Michigan háskóla skólaárið 2022-2023.

Við óskum Söru Þöll innilega til hamingju með styrkinn.

Sara Þöll Finnbogadóttir Fulbright styrkþegi ásamt Silju Báru Ómarsdóttur sem einnig hlaut áframhaldandi styrk frá stofnuninni.

Sara Þöll Finnbogadóttir Fulbright styrkþegi ásamt Silju Báru Ómarsdóttur sem einnig hlaut áframhaldandi styrk frá stofnuninni.