Skip to main content
3. júní 2022

Sara Þöll hlýtur Fulbrigt styrk til náms Michigan háskóla

Sara Þöll hlýtur Fulbrigt styrk til náms Michigan háskóla - á vefsíðu Háskóla Íslands

Þann 31. maí síðastliðinn veitti Fulbright stofnunin á Íslandi styrki til íslenskra náms- og fræðimanna við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu.

Að þessu sinni hlaut Sara Þöll Finnbogadóttir, BA nemi í stjórnmálafræði, styrk til meistaranáms í viðhorfskönnunum og gagnavísindum við Michigan háskóla skólaárið 2022-2023.

Við óskum Söru Þöll innilega til hamingju með styrkinn.

Sara Þöll Finnbogadóttir Fulbright styrkþegi ásamt Silju Báru Ómarsdóttur sem einnig hlaut áframhaldandi styrk frá stofnuninni.