Gagnrýnin hugsun í menntun

Stakkahlíð / Háteigsvegur
H - 101
Þriðjudaginn þriðja október, kl. 16-17:30, munu Miklós Lehmann og Ólafur Páll Jónsson standa fyrir málstofu um gagnrýna hugsun í menntun. Þeir munu ræða notkun staðreyndavaktar (fact-checking) og rannsóknarsamfélags (community of inquiry) til að virkja nemendur í gagnrýninni hugsun.
Miklós Lehmann er formaður námsbratuar í félagsvísindum í deild Primary and Pre-school Education, við Eötvös Loránd háskóla í Budapest, Ungverjalandi. Meðal útgefinna verka er greinin “Trust and Rejection in the Reception of Information” published in Acta Universitatis Sapientiae, Communicatio (9(1) 35-45. https://doi.org/10.2478/auscom-2022-0003).
Ólafur Páll Jónsson er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meðal útgefinna verka er bókin Sannfæring og rök : gagnrýnin hugsun, hversdagslegar skoðanir og rakalaust bull.
Viðburðurinn er í streymi hér:
Þriðjudaginn þriðja október, kl. 16-17:30, munu Miklós Lehmann og Ólafur Páll Jónsson standa fyrir málstofu um gagnrýna hugsun í menntun. Þeir munu ræða notkun staðreyndavaktar (fact-checking) og rannsóknarsamfélags (community of inquiry) til að virkja nemendur í gagnrýninni hugsun.
