Stundatafla nemenda í umhverfis- og auðlindafræðum sýnir helstu námskeið. Oft þarf að skoða töflur annarra deilda vanti tiltekið valnámskeið á blað. Misjafnt er eftir deildum hvenær kennsla námskeiða þeirra hefst.
Skráðir nemendur í Háskóla Íslands geta skoðað persónulega stundatöflu sína á innri vefnum Uglu, með því að smella þar á Uglan mín → Stundataflan mín.
Töflurnar sem hér birtast eru DRÖG, frá og með upphafi kennslu eru það UGLU-stundatöflurnar sem GILDA.