Skip to main content

Leita að námi

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á alþjóðlegum verkefnum?
Getur þú hugsað þér starfsferil í alþjóðaviðskiptum?
Langar þig að starfa hjá alþjóðlegu fyrirtæki?

Framhaldsnám 90 ein. MA
Staðnám

Menntavísindi

Hefur þú áhuga á hjálpa börnum og ungu fólki að þroskast og dafna?
Langar þig að auka skilning þinn á fjölmenningu?
Hefur þú gaman af tungumálum og menningu?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám

Menntavísindi

Hefur þú áhuga á hjálpa börnum og ungu fólki að þroskast og dafna?
Langar þig að auka skilning þinn á fjölmenningu?
Langar þig að starfa í alþjóðlegu umhverfi?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám

Menntavísindi

Ert þú með góða enskukunnáttu?
Vilt þú fara í alþjóðlegt námi?
Hefur þú áhuga á þróun fjölmenningarsamfélaga?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á að öðlast sérfræðiþekkingu á máli, sögu og menningu Ameríkulanda?
Langar þig að auka skilning þinn á margslungnum tengslum tungumála og menningar?
Vilt þú geta notað tungumálið til að miðla þekkingu á fræðilegum viðfangsefnum á alþjóðlegum vettvangi?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Vilt þú kynnast því betur hvernig fullorðnir tileinka sér tungumál?
Hyggur þú á að leggja fyrir þig kennslu í öðru erlendu máli fyrir fullorðna?
Langar þig að auka þekkingu þína á stöðu þekkingar í annarsmálsfræðum?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á menningu og siðum Austur-Asíu?
Viltu læra um kínverskt eða japanskt viðskiptaumhverfi?
Langar þig að taka þátt í að skipuleggja menningarviðburði?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám

Félagsvísindi

Starfar þú með áfengissjúkum?
Vilt þú fá fræðilega og hagnýta þekkingu um málefni einstaklinga með áfengis- og vímefnaröskun?
Hefur þú áhuga á forvörnum og meðferðarúrræðum?

Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Fjarnám

Félagsvísindi

Starfar þú við málsmeðferð hjá barnaverndarnefnd?
Vilt þú fara í nám sem eflir þig í starfi?
Hefur þú þriggja ára starfsreynslu á sviðinu?

Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Staðnám, Fjarnám