Skip to main content

Atvinnudagar 2022

Atvinnudagar 2022 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
31. janúar 2022 9:00 til 4. febrúar 2022 15:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Atvinnudagar 2022 - Starfshæfni framtíðar

31.janúar - 4. febrúar

Dagana 31.janúar - 4. febrúar eru hinir árlegu Atvinnudagar HÍ. Þá verður lögð sérstök áhersla á atvinnumál og undirbúning nemenda HÍ fyrir þátttöku á vinnumarkaði.

Náms- og starfsráðgjöf HÍ (NSHÍ) og Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ standa að dagskránni sem ætluð er nemendum Háskóla Íslands.

Dagskráin verður með stafrænum hætti í ár og bjóðum við uppá margvíslegar kynningar og fyrirlestra.  Nánari dagskrá má sjá hér: https://www.hi.is/nam/atvinnudagar_hi_2022_starfshaefni_framtidar