Skip to main content

Verkefnastofa

Verkefnastofa

Markmið Verkefnastofu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs og Félagsvísindasviðs  er að efla faglega verkefnastjórnun rannsóknaverkefna og byggja upp sérfræðiþekkingu á umsýslu rannsóknaverkefna sem styrkt eru af H2020 og Horizon Europe styrkjum Evrópusambandsins. Einnig er markmið stofunnar að styðja við stefnu Háskóla Íslands hvað varðar uppbyggingu og eflingu rannsóknastarfs.

Hafðu samband

Netfang Verkefnastofu er pmo@hi.is