Umsókn og fylgigögn | Háskóli Íslands Skip to main content

Umsókn og fylgigögn

Sótt er um meistara- og doktorsnám í umhverfis- og auðlindafræði á rafrænni umsókn. Eyðblaðið er aðgengilegt á umsóknartíma. 

Eftirfarandi fylgigögn þarf að hengja við rafræna umsókn og/eða senda í pósti. Í rafrænu umsókninni kemur upp að setja þurfi inn rafræn viðhengi á pdf-formi og því er nauðsynlegt að hafa þau tilbúin áður en hafist er handa við að fylla út umsóknina.

Vinsamlega hengið eingöngu pdf-skjöl við umsóknina. 

Nánari upplýsingar um umsóknir og skil fylgigagna veitir verkefnastjóri námsins, umhverfi@hi.is.

Meistaranám í umhverfis- og auðlindafræði


Dokorsnám í umhverfis- og auðlindafræði

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.