Skip to main content

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni - á vefsíðu Háskóla Íslands

Rannsóknamiðstöð stefnu og samkeppnishæfni (Center for Strategy and Competitiveness - CSC) er vísindaleg rannsóknastofa og fræðasamfélag á sviði stefnu og samkeppnishæfni sem starfar innan Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands (University of Iceland School of Business). 

Rannsóknamiðstöðin er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á sviði stefnumiðaðrar stjórnunar og samkeppnishæfni í víðum skilningi. 

Forsvarsmaður
Runólfur Smári Steinþórsson prófessor