Skip to main content

Verkefni sem kynnt verða á Meistaradegi Verkfræðistofnunar 2023

Verkefni sem kynnt verða á Meistaradegi Verkfræðistofnunar 2023 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Iðnaðarverkfræði

Breytt vörustýring hjá Bykó - greining á kostnaðarbreytingum og umhverfisáhrifum
Logistics changes at Byko - analysis of costs and environmental impacts

  • Nemandi: Brynhildur Helga Samúelsdóttir

Í átt að kolefnishlutleysi Vestmannaeyja. Samanburður á mismunandi eldsneyti fyrir varahitun Vestmannaeyja
Towards carbon neutrality of Vestmannaeyjar. Comparison of different fuels for backup heating of Vestmannaeyjar

  • Nemandi: Christian Michael Barrera

Að leiða stafræna vegferð. Áskoranir stafrænna leiðtoga hjá Reykjavíkurborg
Leading a digital journey. Challenges facing digital leaders at Reykjavik City

  • Nemandi: Kristjana Björk Barðdal

Rafmagns- og tölvuverkfræði

Sjálfvirk flokkun á undirsvæðum heilastofns út frá segulómmyndum með djúpu tauganeti
Automatic Segmentation of the Brainstem Substructures from MRI Using a Deep Learning Approach

  • Nemandi: Magnús Magnússon

Reikniverkfræði

Djúp tauganet fyrir greiningu á flogaköstum: Rannsókn á þjálfunaraðferðum og hönnun
Deep Neural Networks for Seizure Detection: A Study on Training Strategies and Architectural Designs

  • Nemandi: Davíð Hringur Ágústsson

Tölvunarfræði

Ákvörðun jökuljaðra með gervitunglamyndum og tauganetum
Delineation of glacier margins with satellite images and neural networks

  • Nemandi: Jón Ingimarsson

Hönnun á margvirku skynjaraborði til kennslu grunnatriða örtölvutækni og hlutanetsins.
Designing a Multifunctional Sensor Hat for Teaching IoT and Microcontroller Fundamentals

  • Nemandi: Unnar Elías Björnsson

Vélaverkfræði

Hönnun og greining á gervifæti fyrir börn
The design and modeling of a low profile pediatric prosthetic foot

  • Nemandi: Arnór Breki Ásþórsson

Tæringarprófanir á fóðringarefnum fyrir niðurdælingarborholur fyrir CO2 steindun
Corrosion Testing of Casing Materials for Reinjection Wells for CO2 Fixation with Mineralization

  • Nemandi: Gael Horner

Rannsókn á völdum breytum sem hafa möguleg áhrif á stífleika koltrefjasamsetninga hjá Össuri
Investigation of Selected Parameters with Potential Impact on the Stiffness of Carbon Fiber Composites at Össur hf.

  • Nemandi: Jessý Rún Jónsdóttir

Tapaðar tekjur Landsnets vegna aflskorts sökum flutningstakmarkana
Power curtailments due to transmission constraints

  • Nemandi: Ólafur Víðir Guðbjargarson

Reikniverkfræði

Notkun tímaraðalíkana til að endurbæta veðurspár um hita
Time series methods for improving weather model temperature forecasts

  • Nemandi: Íris Ósk Hilmarsdóttir

Byggingarverkfræði

Samanburður á tengingu staðsteypts og forsteypts stoðveggjar við staðsteypta undirstöðu
Comparison of conection of in-situ cast and precast retaining wall to in-situ cast foundation

  • Nemandi: Franz Sigurjónsson

Innleiðing sjálfbærni í hönnun hverfa á Íslandi Hversu vel leiðbeinir vistvottunin BREEAM Communities hverfaþróun á Íslandi í átt að sjálfbærni
Implementing sustainability in neighborhood design in Iceland How well does BREEAM Communities certification guide neighborhood development in Iceland toward sustainability

  • Nemandi: Katrín Hannesdóttir

Ávinningur hringrásarlausna í byggingariðnaði: Lífsferilsgreiningar og hringrásarhagkerfið
The benefits of circular solutions in the construction industry: Life cycle analysis and the circular economy

  • Nemandi: Lilja Sigurrós Davíðsdóttir

Áreiðanleiki og notagildi OpenQuake og ESRM20 við mat á jarðskjálftaáhættu á Íslandi
Reliability and usability of OpenQuake and ESRM20 in seismic risk assessment in Iceland

  • Nemandi: Magdalena G. Bryndísardóttir

Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega – greining á fimm vegköflum
Estimation of carbon emissions of Icelandic roads – assessment of five roads

  • Nemandi: Sara Kolodziejczyk

Ólínuleg greining á steyptum stoðveggjum með einingaraðferðinni
Nonlinear analysis of reinforce concrete retaining wall with the FE-method

  • Nemandi: Stefán Grímur Sigurðsson

Ólínuleg töluleg greining á brotmörkum steinsteyptrar brúar yfir Steinavötn
Nonlinear numerical analysis of reinforced concrete bridge crossing Steinavötn

  • Nemandi: Þorkell Jón Tryggvason

Umhverfis- og auðlindafræði 

Áhrif húsnæðisstærðar á neysludrifna kolefnissporið með áherslu á fórnarskipti
Áhrif húsnæðisstærðar á neysludrifna kolefnissporið með áherslu á fórnarskipti

  • Nemandi: Anna Kristín Einarsdóttir

Sjálfbærni aukins frítíma: Rannsókn á tengslum vinnutíma við kolefnisfótspor og vellíðan á Norðurlöndunum
The Sustainability of More Leisure Time: An Exploration of the Relationship between Working Time, the Carbon Footprint and Well-being in the Nordic Countries

  • Nemandi: Björk Emilsdóttir

Kolefnishlutlausar byggingar - Yfirgripsmikil samantekt yfir aðferðir til að ná kolefnishlutleysi
Net Zero Emission Buildings: A Comprehensive Review of Pathways and Strategies - Towards Achieving Net Zero Emissions

  • Nemandi: Elín Þórólfsdóttir

Greining á ávinningi og kostnaði umhverfisvottana: Rannsókn á reynslu hagsmunaaðila á vistvottunarkerfum
Analysing the Costs and Benefits of Green Building Certifications - A study on stakeholder experience of using BREEAM and the Nordic Swan in Iceland

  • Nemandi: Guðrún Heiður Ísaksdóttir

Tengsl daglegra athafna (activity spaces) og stærð úttblásturs ferðavenja við sérkenni í þéttbýli
Exploring activity spaces and GHG travel emissions in connection to the built environment

  • Nemandi: Kayla Maureen Þorbjörnsson

Að tengja vitund og raunveruleika: Greining á vitund um loftslagssjálfbærni og kolefnisfótspors á Norðurlöndunum
Linking Perception and Reality: Analysing the Perception of Climate-Sustainability and Carbon Footprints in the Nordic Countries

  • Nemandi: Mara Isabella J. H. Maczionsek

Umhverfisverkfræði

Himnufótunarhegðun vegna þrýstingshamlaðs osmósuferlis með CO2-fönguðum basalausnum sem dráttarlausnir
Membrane Fouling Behaviors of Pressure-Retarded Osmosis Process with CO2 -Captured Solution as Draw Solutions

  • Nemandi: Lingxue Guan

Þyngdaraflsdrifin himnusíun skólpvatns fyrir endurheimtun næringarefna til að nýta í vatnsræktunarkerfum
Gravity-driven membrane filtration of wastewaters for nutrient recovery in hydroponic systems

  • Nemandi: Megan Elizabeth Wiegmann