Skip to main content

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Vormisseri 2024

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Vormisseri 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands

8. maí kl. 10.00 á Raunvísindastofnun
Meistarafyrirlestur í efnafræði / Chemistry 
Ira Volkova
Chiral gels based on amino acid amides for application in gel phase synthesis and anion sensing

Leiðbeinandi / Advisor: Krishna Kumar Damodaran 
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee: Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson
Prófdómari / Examiner: Stefán Jónsson, Alvotech


8. maí, kl. 13:00 í VR- II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í byggingaverkfræði / Civil Engineering 
Ingi Sigurður Ólafsson
Tenging milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls með stórum steypustyrktarjárnum (Large-Bars Connection Between Precast  Abutment Wall and Cast-in-Place Foundation)

Leiðbeinendur / Advisors: Ólafur Sveinn Haraldsson, Bjarni Bessason og Ching-Yi Tsai, 
Prófdómari / Examiner: Guðrún Þóra Garðarsdóttir, brúarverkfræðingur á Hönnunardeild Vegagerðarinnar


9 maí, kl. 9:00 í Grósku, Ada fundarherbergi
Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði / Computer Science 
Gijs Nikkels
Auka nákvæmni landnotkunar- og landslagakorta með samþættingu fjölbreyttra gagna: Nýting gervihnattar- og götumynda(Enhancing the Accuracy of Land-Use-Land-Cover Maps through Multimodal Data Integration: Leveraging Satellite and Street-Level Imagery)

Leiðbeinendur / Advisors: Gabriele Cavallaro, Claudia Paris og Helmut Wolfram 
Prófdómari / Examiner: Marijn Van Der Velde, European Commission Joint Research Centre (JRC) in Ispra, Ítalíu


10. maí kl. 13:00 í VR-II
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources
Mathurin Roule
Notkun litíumjónaþétta fyrir orkugeymslu: lífferilsmat borið saman við litíumjárnfosfat rafhlöðu. (Lithium-ion capacitors for use in energy storage systems: A comparative life cycle assessment with a lithium iron phosphate battery)

Leiðbeinendur / Advisors: Ólafur Ögmundarson, Rúnar Unnþórsson
Prófdómari / Examiner: Reynir Smári Atlason forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo


10. mai kl. 13.00 í Öskju, stofu 131
Meistarafyrirlestur í  lífverkfræði / Bioengineering
John Denver Rafael Florentino
Hermun á áhrifum mismunandi blóðflæðis á efnaskipti æðaþelsffrumna.(Prediction of metabolic flux differences across flow conditions in endothelial cells)

Leiðbeinendur / Advisors: Óttar Rolfsson og Adrián Lopez Garcia De Lomana
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee: Sigurður Brynjólfsson
Prófdómari / Examiner: Steinn Guðmundsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ


10. maí kl. 14:00 
Meistarafyrirlestur í eðlisfræði / Physics 
Sixten Arthur Henrik Nordegren
Töluleg leit lausna á ofurþyngdarfræði (Numerical Searches for Supergravity Vacua)

Leiðbeinendur / Advisors: Friðrik Freyr Gautason
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee Valentina Giangreco M Puletti
Prófdómari / Examiner: Davide Astesiano, nýdoktor við Raunvísindastofnun HÍ