Skip to main content

Brautskráning kandídata laugardaginn 22. júní 2019

Brautskráning kandídata fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 22. júní 2019.
Að þessu sinni voru brautskráðir 2011 kandídatar með 2022 próf. Brautskráningarathöfnin var tvískipt og voru grunnnemar brautskráðir fyrir hádegi en framhaldsnemar eftir hádegi.

Grunnnám

Félagsvísindasvið (228)

Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild (41)

  • BA-próf í félagsfræði (21)
  • BA-próf í mannfræði (14)
  • BA-próf í þjóðfræði (6)

Félagsráðgjafardeild (28)

  • BA-próf í félagsráðgjöf (28 )

Hagfræðideild (16)

  • BA-próf í hagfræði (1)
  • BS-próf í hagfræði (15)

Lagadeild (38)

  • BA-próf í lögfræði (38 )

Stjórnmálafræðideild (27)

  • BA-próf í stjórnmálafræði (27)

Viðskiptafræðideild (78)

  • BS-próf í viðskiptafræði (78)

Heilbrigðisvísindasvið (249)

Hjúkrunarfræðideild (58)

  • BS-próf í hjúkrunarfræði (58)

Lyfjafræðideild (19)

  • BS-próf í lyfjafræði (19)

Læknadeild (92)

  • BS-próf í geislafræði (11)
  • BS-próf í lífeindafræði (9)
  • BS-próf í læknisfræði (39)
  • BS-próf í sjúkraþjálfunarfræði (33)

Matvæla- og næringarfræðideild (9)

  • BS-próf í matvælafræði (3)
  • BS-próf í næringarfræði (6)
     

Sálfræðideild (68)          

  • BS-próf í sálfræði (68)                         

Tannlæknadeild (3)

  • BS-próf í tannsmíði (3)

Hugvísindasvið (204)

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild (2)

  • BA-próf í guðfræði (2)

Íslensku- og menningardeild (149)

  • BA-próf í almennri bókmenntafræði (8)
  • BA-próf í almennum málvísindum (6)
  • BA-próf í íslensku (4)
  • BA-próf í íslensku sem öðru máli (14)
  • BA-próf í kvikmyndafræði (3)
  • BA-próf í listfræði (2)
  • Diplómapróf í hagnýtri íslensku sem öðru máli (112)
     

Mála- og menningardeild (36)

  • BA-próf í dönsku (2)
  • BA-próf í ensku (16)
  • BA-próf í frönskum fræðum (2)
  • BA-próf í ítölsku (1)
  • BA-próf í japönsku máli og menningu (5)
  • BA-próf í kínverskum fræðum (2)
  • BA-próf í rússnesku (2)
  • BA-próf í spænsku (1)
  • BA-próf í sænsku (1)
  • Diplómapróf í akademískri ensku (1)
  • Diplómapróf í hagnýtri ítölsku fyrir atvinnulífið (1)

Sagnfræði- og heimspekideild (28)

  • BA-próf í fornleifafræði (5)
  • BA-próf í heimspeki (11)
  • BA-próf í sagnfræði (12)
     

Menntavísindasvið (209)

Deild faggreinakennslu (34)

  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á erlend tungumál (5)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á íslensku (8)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á list- og verkgreinar (6)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á náttúrugreinar og upplýsingatækni (1)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á samfélagsgreinar (4)
  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á stærðfræði (3)
  • B.Ed. próf í kennslufræði verk- og starfsmenntunar (1)
  • Grunndiplóma í kennslufræði fyrir iðnmeistara (6)

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda (80)

  • B.Ed.-próf í heilsueflingu og heimilsfræði (1)
  • BS-próf í íþrótta- og heilsufræði (35)
  • BA-próf í tómstunda- og félagsmálafræði (30)
  • Grunndiplóma í starfstengdu námi fyrir fólk með þroskahömlun (14)

Deild kennslu- og menntunarfræði (27)

  • B.Ed. próf í grunnskólakennslu yngri barna (10)
  • B.Ed. próf í leikskólakennarafræði (15)
  • Grunndiplóma í leikskólafræði (2)

Deild menntunar og margbreytileika (68)

  • BA-próf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði (2)
  • BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (25)
  • BA-próf í þroskaþjálfafræði (41)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið (275)

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (134)

  • BS-próf í efnaverkfræði (11)
  • BS-próf í hugbúnaðarverkfræði (29)
  • BS-próf í iðnaðarverkfræði (24)
  • BS-próf í tölvunarfræði (49)
  • BS-próf í vélaverkfræði (21)

Jarðvísindadeild (15)

  • BS-próf í jarðeðlisfræði (1)

Líf- og umhverfisvísindadeild (60)

  • BS-próf í ferðamálafræði (33)
  • BS-próf í landfræði (1)
  • BS-próf í lífefna- og sameindalíffræði (12)
  • BS-próf í líffræði (14)

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild (12)

  • BS-próf í rafmagns- og tölvuverkfræði (11)  
  • BS-próf í orku- og umhverfistæknifræði (1)

Raunvísindadeild (41)

  • BS-próf í eðlisfræði (7)
  • BS-próf í efnafræði (7)
  • BS-próf í hagnýttri stærðfræði (5)
  • BS-próf í lífefna- og sameindalíffræði (6)
  • BS-próf í stærðfræði (10)
  • BS-próf í stærðfræði og stærðfræðimenntun (2)
  • BS-próf í verkfræðilegri eðlisfræði (4)

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (13)
BS-próf í umhverfis- og byggingarverkfræði (13)

Framhaldsnám 

Félagsvísindasvið (330)

Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild (71)

  • MA-próf í aðferðafræði (2)
  • MA-próf í félagsfræði (2)
  • MA-próf í hnattrænum tengslum (1)
  • MA-próf í náms- og starfsráðgjöf (20)
  • MA-próf í norrænni trú (1)
  • MA-próf í safnafræði (2)
  • MIS-próf í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsingafræði og þekkingarmiðlun (2)
  • MIS-próf í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsinga- og skjalastjórn og rafrænum samskiptum hjá skipulagsheildum (2)
  • MA-próf í þjóðfræði (1)
  • MA-próf í þróunarfræði (1)
  • Viðbótardiplóma í félagsfræði með sérhæfingu í afbrotafræði (6)
  • Viðbótardiplóma í fötlunarfræði (6)
  • Viðbótardiplóma í fötlunarfræði með sérhæfingu í fötlunarfræði og opinberri stjórnsýslu (2)
  • Viðbótardiplóma í hnattrænum tengslum (3)
  • Viðbótardiplóma í safnafræði (3)
  • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í stjórnun og stefnumótun (1)
  • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsinga- og skjalastjórn og rafrænum samskiptum hjá skipulagsheildum (8)
  • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsingafræði og þekkingarmiðlun (2)
  • Viðbótardiplóma í þróunarfræði (4)
  • Viðbótardiplóma í þróunarfræði með sérhæfingu í hnattrænni heilsu (1)

Félagsráðgjafardeild (44)

  • MA-próf í félagsráðgjöf (3)
  • MA-próf í fjölskyldumeðferð (1)
  • MA-próf til starfsréttinda í félagsráðgjöf (28)
  • Viðbótardiplóma í áfengis- og vímuefnamálum (11)
  • Viðbótardiplóma í öldrunarþjónustu (1)

Hagfræðideild (6)

  • MS-próf í fjármálahagfræði (3)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • M.Fin.-próf í fjármálum (1)
  • Viðbótardiplóma í hagfræði (1)

Lagadeild (36)

  • MA-próf í lögfræði (36)

Stjórnmálafræðideild (70)

  • MA-próf í alþjóðasamskiptum (11)
  • MA-próf í blaða- og fréttamennsku (2)
  • MA-próf í fjölmiðla- og boðskiptafræði (1)
  • MA-próf í kynjafræði (2)
  • MPA-próf í opinberri stjórnsýslu (4)
  • Viðbótardiplóma í alþjóðasamskiptum (3)
  • Viðbótardiplóma í blaða- og fréttamennsku (1)
  • Viðbótardiplóma í fjölmiðla- og boðskiptafræðum (2)
  • Viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði (6)
  • Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu (35)
  • Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu (3)
  • Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu fyrir stjórnendur í opinberum rekstri (1)

Viðskiptafræðideild (103)

  • MS-próf í fjármálum fyrirtækja (9)
  • MS-próf í mannauðsstjórnun (13)
  • MS-próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum (8)
  • MS-próf í menntun framhaldsskólakennara (1)
  • MS-próf í nýsköpun og viðskiptaþróun (2)
  • MS-próf í skattarétti og reikningsskilum (2)
  • MS-próf í stjórnun og stefnumótun (9)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (5)
  • MS-próf í verkefnastjórnun (6)
  • MS-próf í viðskiptafræði (3)
  • MS-próf í þjónustustjórnun (3)
  • M.Fin.-próf í fjármálum (3)
  • M.Acc.-próf í reikningsskilum og endurskoðun (13)
  • MBA-próf (26)

Heilbrigðisvísindasvið (242)

Hjúkrunarfræðideild (62)

  • MS-próf í hjúkrunarfræði (5)
  • Ljósmóðurfræði cand. obst. (9)
  • Viðbótar- og starfsréttindanám – sérsvið hjúkrunar (48)
    • Diplómanám í hjúkrun langveikra (8)
    • Diplómanám í hjúkrunarstjórnun (2)
    • Diplómanám í krabbameinshjúkrun (5)
    • Diplómanám í skurðhjúkrun (17)
    • Diplómanám í svæfingahjúkrun (14)
    • Þverfræðilegt diplómanám í kynfræði (2)
       

Lyfjafræðideild (23)

  • MS-próf í lyfjafræði (23)

Læknadeild (112)

  • MS-próf í heilbrigðisvísindum (2)
  • MS-próf í líf- og læknavísindum (7)
  • MS-próf í lífeindafræði (5)
  • MS-próf í sjúkraþjálfun (22)
  • MPH-próf í lýðheilsuvísindum (5)
  • Kandídatspróf í læknisfræði (41)
  • Viðbótardiplóma í geislafræði (13)
  • Viðbótardiplóma í lífeindafræði (6)
  • Viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum (11)

Matvælafræðideild (12)

  • MS-próf í matvælafræði (8)
  • MS-próf í næringarfræði (4)

Sálfræðideild (26)

  • MS-próf í hagnýtri sálfræði: Klínísk sálfræði og cand. psych. (17)
  • MS-próf í hagnýtri sálfræði: Megindleg sálfræði (1)
  • MS-próf í hagnýtri sálfræði: Samfélag og heilsa (3)
  • MS-próf í hagnýtri sálfræði: Skólar og þroski (4)
  • MS-próf í menntun framhaldsskólakennara (1)
     

Tannlæknadeild (7)

  • Cand.odont. próf í tannlæknisfræði (7)

Hugvísindasvið (72)

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild (8)

  • MA-próf í guðfræði (1)
  • Mag.theol.-próf í guðfræði (4)
  • Djáknanám – viðbótarnám (3)

Íslensku- og menningardeild (42)

  • MA-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu (3)
  • MA-próf í íslenskum bókmenntum (1)
  • MA-próf í íslenskri málfræði (1)
  • MA-próf í íslenskri miðaldafræði (3)
  • MA-próf í íslenskukennslu (1)
  • MA-próf í menningarfræði (4)
  • MA-próf í norrænum víkinga- og miðaldafræðum (17)
  • MA-próf í ritlist (10)
  • MA-próf í þýðingafræði (2)

Mála- og menningardeild (7)

  • MA-próf í Ameríkufræðum (2)
  • MA-próf í bókmenntum, menningu og miðlun (1)
  • MA-próf í enskukennslu (3)

Sagnfræði- og heimspekideild (14)

  • MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun (5)
  • MA-próf í heimspekikennslu (1)
  • MA-próf í miðaldafræði (1)
  • MA-próf í sagnfræði (2)
  • Viðbótardiplóma í gagnrýnni hugsun og siðfræði (2)
  • Viðbótardiplóma í vefmiðlun (3)

Menntavísindasvið (155)

Deild faggreinakennslu (51)

  • MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
  • M.Ed.-próf í kennslu erlendra tungumála (4)
  • M.Ed.-próf í kennslu íslensku (3)
  • M.Ed.-próf í kennslu list- og verkgreina (4)
  • M.Ed.-próf í kennslu náttúrugreina og upplýsingatækni (5)
  • M.Ed.-próf í kennslu samfélagsgreina (7)
  • M.Ed.-próf í kennslu stærðfræði (3)
  • M.Ed.-próf í menntun framhaldsskólakennara (4)r
  • Viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara (20)

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda (19)

  • M.Ed. -próf í heilsueflingu og heimilisfræði (1)
  • M.Ed. -próf í íþrótta- og heilsufræði (2)
  • MS-próf í íþrótta- og heilsufræði (1)
  • Viðbótardiplóma í hagnýtri heilsueflingu (4)
  • Viðbótardiplóma í heilbrigði og heilsuuppeldi (5)
  • Viðbótardiplóma í samskiptum og forvörnum (6)

Deild kennslu- og menntunarfræði (48)

  • M.Ed.-próf í framhaldsnámi grunnskólakennara (2)
  • M.Ed.-próf í grunnskólakennarafræði (1)
  • M.Ed.-próf í grunnskólakennslu yngri barna (3)
  • M.Ed.- próf í kennslufræði og skólastarfi (3)
  • M.Ed.- próf í leikskólakennarafræði (4)
  • M.Ed.- próf í menntun án aðgreiningar (1)
  • M.Ed.- próf í menntunarfræði leikskóla (8)
  • M.Ed.-próf í stjórnun menntastofnana (7)
  • Viðbótardiplóma í kennslufræði háskóla (6)
  • Viðbótardiplóma í menntunarfræði leik- og grunnskóla (7)
  • Viðbótardiplóma í stjórnun menntastofnana (6)

Deild menntunar og margbreytileika (37)

  • MA-próf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði (2)
  • MA-próf í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf (2)
  • M.Ed.-próf í sérkennslufræði og skóla margbreytileikans (3)
  • MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (3)
  • Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræði (24)
  • Viðbótardiplóma í þroskaþjálfafræði (3)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið (47)

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (20)

  • MS-próf í hugbúnaðarverkfræði (1)
  • MS-próf í iðnaðarverkfræði (4)
  • MS-próf í lífverkfræði (2)
  • MS-próf í menntun framhaldsskólakennara (1)
  • MS-próf í tölvunarfræði (2)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (3)
  • MS-próf í vélaverkfræði (7)

Jarðvísindadeild (8)

  • MS-próf í jarðfræði (4)
  • MS-próf í jarðvísindum (3)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)

Líf- og umhverfisvísindadeild (9)

  • MS-próf í ferðamálafræði (1)
  • MS-próf í landfræði (3)
  • MS-próf í líffræði (2)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (3)

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild (2)

  • MS-próf í rafmagns- og tölvuverkfræði (2)

Raunvísindadeild (4)

  • MS-próf í eðlisfræði (1)
  • MAS-próf í hagnýtri tölfræði (2)
  • MS-próf í lífefnafræði (1)

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (4)

  • MS-próf í umhverfisverkfræði (1)
  • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (2)
  • MS-próf í byggingarverkfræði (1)