Skip to main content

Samstarf

Netspjall

Deildin á í margs konar samstarfi við ýmsa aðila, bæði innanlands og erlendis. Tengsl við atvinnulífið eru góð og vinna fjölmörg fyrirtæki og stofnanir með deildinni.

Nemendum deildarinnar gefst kostur á að taka hluta af námi við erlenda/n háskóla, þeir geta sótt um að fara í skiptinám í einhvern af samstarfsskólum Háskólans í eitt eða tvö misseri og jafnvel í eitt ár. Nánar um alþjóðlegt samstarf.

Í samstarfi við Verkfræði- og náttúruvísindasvið og Félagsvísindasvið er boðið upp á meistaranám í umhverfis- og auðlindafræðum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
2 + 3 =
Leystu þetta einfalda dæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.