Skip to main content

Markmið HÍ um lágmörkun neikvæðra umhverfisáhrifa

Haustið 2015 undirritaði rektor Háskóla Íslands sameiginlega yfirlýsingu FESTU og Reykjavíkurborgar um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum. Háskóli Íslands hefur sett sér það markmið að ná samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda um 33% – 46% miðað við venjubundna þróun (BAU) árið 2030. Til þess að ná þessu heildarmarkmiði í samdrætti ætlar háskólinn að vinna að eftirfarandi skammtíma- og langtímamarkmiðum: