Meistaradagur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistaradagur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Nemendur í Tæknigarði

Fyrirlestrar

*Stjörnumerktir fyrirlestrar fóru fram á ensku

13:00  Aðgreining vistgerða þorsks með kvarnalögun og áhrif vaxtarhraða*
Nemandi: Einar Pétur Jónsson

13:15  Áhrif CAAD hneppis á staðsetningu nítrógenasa í gulfrumum blágrænbaktería*
Nemandi: Kalman Christer

 

13:30  Eiginleikar hliðstæðra sykurrofsensíma í blágrænu samlífisbakteríunni Nostoc sp. N6*
Nemandi: Kári Már Ásdísarson

13:45  Æxlunartálmar milli samsvæða afbrigða bleikju (Salvelinus alpinus) í Þingvallavatni*
Nemandi: Lieke Ponsioen

14:00  Skapandi samfélag: Verkfæri til að efla byggðaþróun?
Nemandi: Katla Steinsson

14:15  Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
Nemandi: Þórhildur Halla Jónsdóttir

14:30  Íslensk ráðgáta? Tilvist fjólublárra beina í íslenska heimskautarefnum*
Nemandi: Julian Egon Ohl

14:45     Reiknilíkan og sviðsmyndir af losun svifryks vegna umferðar á höfuðborgarsvæðinu*
Nemandi: Brian Charles Barr

15:00  Gjóska á norðurheimsskautsvæði Evrópu – notkun gjóskulagatímatals í norður Finnlandi og Rússlandi*
Nemandi: Elena Garova

15:15    Hvernig hafa félagsleg kerfi og viðmið áhrif á alþjóðlegar tómstundaferðir?*
Nemandi: Agustina Sidders

15:30  Tengslin á milli borgarumhverfisins í Reykjavík og hvata fyrir lengri ferðalögum: eigindleg rannsókn*
Nemandi: Johanna Raudsepp

15:45  Samfelldar flokkabreytur og aldurstengdar dánartíðni: notkun Gaussískra ferla í fyrirframdreifingar í Lee-Carter líkaninu*
Nemandi: Brynjólfur Gauti Jónsson

16:00  Áhættureiknir fyrir sykursýki yfirfærður á íslenskt þýði
Nemandi: Sindri Emmanúel Antonsson

16:15  „Sönnunin er í búðingnum“ - Námsefni í stærðfræðisönnunum fyrir framhaldsskólanema
Nemandi: Jónas Örn Helgason

 

16:30  Beiting tölulegra Kronecker summa og andhverfra Laplace ummyndanna fyrir lausnir alhæfðar stýrijafna án Markov-skilyrða*
Nemandi: Elías Snorrason

16:45  Hönnun og prófanir á búnaði til að miðla upplýsingum með snertiskynjun
Nemandi: Elvar Atli Ævarsson

 

17:00  Sjálfvirk merking lærleggs út frá tölvusneiðmyndum með hjálp djúpra tauganeta*
Nemandi: Páll Ásgeir Björnsson

17:15  Stöflunarpróf og finite element greining á plastkerum með samlokubyggingu
Nemandi: Jón Þór Backman

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.