
Útvarpsþættirnir Þjóðbrók
Í námskeiðinu Inngangur að þjóðfræði hafa nemendur unnið útvarpsþætti sem byggjast á einhverjum af viðfangsefnum þjóðfræðinnar. Þættirnir hafa verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og má nálgast þá á hlaðvarpsformi (podcast).

Tengdar síður
Kynningarefni
