Viðskiptafræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Viðskiptafræði

Viðskiptafræði

180 einingar - Doktorspróf

. . .

Doktorsnám er 180 einingar hið minnsta. Náminu lýkur með Ph.D. gráðu. Doktorsnám byggist að mestu á sjálfstæðum rannsóknum nemenda undir handleiðslu kennara.

Um námið

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á doktorsnám í viðskiptafræði. Doktorsnám er 180 einingar hið minnsta og miðað við fullan námshraða tekur það 3 ár. Náminu lýkur með Ph.D. gráðu. Gert er ráð fyrir að nemendur sæki námskeið eftir þörfum við Háskóla Íslands og aðra viðurkennda háskóla.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

MS próf í viðskiptafræði eða skyldum greinum.

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Lærdómsviðmið doktorsprófs

Þekking: Við útskrift býr nemandi yfir sérfræðiþekkingu innan fræðigreinar.
Leikni: Við útskrift getur nemandi beitt sérhæfðum aðferðum og verklagi á sérsviði fræðigreinar.
Hæfni: Við útskrift geti nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/eða frekara námi.

Nánar um lærdómsviðmið.

Texti hægra megin 

Starfsmöguleikar

Við útskrift býr nemandi yfir sérfræðiþekkingu innan fræðigreinar, hann getur beitt sérhæfðum aðferðum og verklagi og hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi.

SEIGLA

Félag doktorsnema á Félagsvísindasviði. Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmunamálum doktorsnema á Félagsvísindasviði og miðlun upplýsinga til þeirra auk þess að tilnefna fulltrúa doktorsnema í ráð og nefndir sviðsins.   

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500 

Image result for facebook logo Facebook

Nánari upplýsingar um námið veitir Erla Sólveig Kristjánsdóttir, dósent í Viðskiptafræðideild, esk@hi.is