Við kynnum prófessor - Ragna Benedikta Garðarsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Við kynnum prófessor - Ragna Benedikta Garðarsdóttir

Við kynnum prófessor - Ragna Benedikta Garðarsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. október 2021 15:00 til 16:00
Hvar 

Oddi

Stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þann 21. október flytur Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands fyrirlestur í tilefni af framgangi sínum í stöðu prófessors. 

Yfirskrift fyrirlesturins:

Eðli og afleiðingar neyslusamfélaga

Fyrirlesturinn fer fram í Odda, stofu 101 og í streymi:

https://eu01web.zoom.us/j/65785008248

Á Heilbrigðisvísindasviði er haldið upp á framgang eða ráðningu nýrra prófessora með sérstökum kynningarfyrirlestri. Athafnirnar hefjast með stuttu yfirliti yfir helstu störf viðkomandi prófessors, en svo tekur hann sjálfur við og flytur erindi um störf sín og framtíðarsýn í kennslu og rannsóknum.

Tilgangur kynningarfyrirlestranna er að vekja athygli á hinum nýja prófessor, störfum hans og áherslum, ekki síst til þess að auka tengsl og samstarf innan skólans, en einnig til þess að hefja prófessorsstarfið til vegsemdar.
Allir velkomnir

Þann 21. október flytur Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands fyrirlestur í tilefni af framgangi sínum í stöðu prófessors. 

Við kynnum prófessor - Ragna Benedikta Garðarsdóttir