Verkfræðinám við Háskóla Íslands í 80 ár - Saga þess og framtíð | Háskóli Íslands Skip to main content

Verkfræðinám við Háskóla Íslands í 80 ár - Saga þess og framtíð

Hvenær 
19. október 2020 13:00 til 14:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í ár eru 80 ár síðan kennsla í verkfræði hófst við Háskóla Íslands.

Af því tilefni er haldin málstofan Verkfræðinám við Háskóla Íslands í 80 ár - Saga þess og framtíð.

Málstofunni var streymt í gegnum Teams en upptöku af málstofunni má finna hér:

Meðal dagskrárliða á málstofunni eru:

  • Ávarp formanns Verkfræðingafélags Íslands, Svana Helen Björnsdóttir
  • Saga og þróun verkfræðináms við Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, rektor
  • Verkfræðimenntun á Íslandi til framtíðar, Guðmundur Freyr Úlfarsson, deildarforseti Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands
  • Fulltrúar verkfræðideilda Háskóla Íslands ræða um stöðu verkfræðináms við HÍ og horfur í framtíðinni

Málstofustjóri er Gunnar Stefánsson, formaður Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands

í myndbandinu hér fyrir neðan má svo sjá svipmyndir frá námi í verkfræði í gegnum árin.