Þing Heilbrigðisvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Þing Heilbrigðisvísindasviðs

Hvenær 
11. apríl 2019 14:00 til 16:00
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þing Heilbrigðisvísindasviðs verður haldið fimmtudaginn 11. apríl. Meginefni þingsins eru húsnæðismál og framtíðarsýn. Fundarstjóri verður Engilbert Sigurðsson, deildarforseti Læknadeildar. 

Áður en þingið hefst verður boðið upp á myndatöku fyrir þá sem vilja fá nýja mynd af sér. Kristinn Ingvarsson, ljósmyndari HÍ, hefur umsjón með myndatökunni. Vinsamlegast skráið ykkur hér í myndatökuna. 

Þing Heilbrigðisvísindasviðs 2019

Þing Heilbrigðisvísindasviðs

Dagskrá

14:00 - 14:20
Setning og fréttir frá forseta Heilbrigðisvísindasviðs. Inga Þórsdóttir, prófessor og sviðsforseti.
14:20 - 14:45
Nýtt húsnæði Heilbrigðisvísindasviðs, staða og næstu skref. Ólafur Pétur Pálsson, prófessor.
14:45 - 15:00
Nýja húsnæðið og mannauður Heilbrigðisvísindasviðs. Þórana Dietz, mannauðsstjóri HVS.
15:00 - 15:15
Hressing
15:15 - 15:30
Nýja húsnæðið og nemendur Heilbrigðisvísindasviðs. Eyrún Baldursdóttir verðandi forseti sviðsráðs HVS.
15:30 - 15:50
Vísindagarðar. Hilmar Janusson, stjórnarformaður og Hrólfur Jónsson, framkvæmdastjóri.
15:50 - 16:00
Samantekt og fundarslit.