Skip to main content

Streitutengd kulnun

Streitutengd kulnun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. júní 2023 12:00 til 13:00
Hvar 

Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, 4. hæð, og í streymi á Teams Skráning á viðburð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

BHM í samstarfi við Félagsráðgjafafélagið og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands bjóða upp á hádegisfyrirlestur um streitu og kulnun.

Mikil umræða hefur verið i samfélaginu um orsakir og skilgreiningu á streitutengdri kulnun. Erindið fjallar um vísindalegar staðreyndir hvað varðar orsakir, greiningu, einkenni, skilgreiningar, og meðhöndlun á kulnun og þá rannsóknarvinnu sem verið er að vinna á Institutet för stressmedicin í Gautaborg.

Fyrirlesari er Ingibjörg Jónsdóttir, prófessor og forstöðumaður Institutet för stressmedicin. Institutet er rannsóknarsetur þar sem m.a. er unnið að rannsóknum sem tengjast streitu, heilsufari og sálfélagslegu vinnuumhverfi.

Öll velkomin í sal BHM og aðildarfélaga í Borgartúni 6, 4. hæð.

Fyrirlesari er Ingibjörg Jónsdóttir, prófessor og forstöðumaður Institutet för stressmedicin

Streitutengd kulnun